Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Síða 15

Skírnir - 01.01.1871, Síða 15
IITOGANGUB. 15 sjónir, a8 Svissland ætti hjer ekkert í hættu og raundi sjá öllu ráSi sínu borgi8, hagaBi hertoginn svörum sínum jiar eptir, og Leboeuf kva8 Frökkum sjálfrátt a8 sjá við öllum óskunda, þar sem brautin yr8i vart búin fyr en á 15 e8a 16 ára fresti. YiS jietta sljetti þegar yfir jiær ójöfnur, er hjer jpótti bóla á. Einn af þing- mönnunum, Jules Ferry (af hinum vinstra flokki) haf8i kasta8 jpeim kaldyrSnm fram, a8 jieir, sem þyldu Prússum þetta rá8, væru hinir sömu, er hef8u lofa8 Jieim a8 vinna sigurinn vi3 Sa- dóva. Tíu dögum sí8ar var ræ8t um frumvarp stjórnarinnar, a8 hleypa ni3ur enum árlega herauka (sem fyrr er getiS). Thiers mælti á móti frumvarpinu, og mörgum munu nú minnisstæS or8 hans, því þau voru eigi síSur spaks manns spá en varú8ar- mæli. Hann leiddi mönnum fyrir sjónir, a8 umskiptin á þýzka- landi, e8a Sadóvasigurinn, væri sá þýSingarmesti atburSur, sem or3i8 hafSi á síSustu öldum, en hann hefSi aldrei fram komiS, ef menn hefSu í Yínarborg (þingiS) haft nóga forsjálni og vara, e3ur lagt svo fram til hervarna, sem þurfti. „þaS cr,’’ sag8i hann, (iforsjáleysi a8 kenna, þegar ríki lí8a undir lok.” Seinna sagSi hann í ræ8u sinni: (,J>a8 mesta böl, sem eina þjóS getur hent, er jpa8, ef hún hefir ekki fullvígfæran her, þegar henni liggur á”; og sí8ast þetta: l(í kringum oss er nú svo umhorfs, a3 vjer ver8um a3 hafa glöggvasta gát á oss og gjalda varhuga vi8 öllu. Vjer megum ekki gleyma Sadóva! J)jer megi8 ekki synja landinu jiess herafla, sem þa8 á8ur mátti a8 vísu án vera, en jiví er ómissandi nú, síSan tí8indin ur8u vi8 Sadóva!’’ — J>a8 var á sama fundinum, a8 forsætisráSherrann (Ollivier) hrósa8i i(Sadóvasigri” keisaradæmisins innanríkis, og vildi tákna me8 J>eim orSum, a8 Frakkland J>yrfti engan fremur a3 óttast, er atkvæSagreizlan hefSi sýnt, hvers trausts og samhuga hollustu af hálfu J>jó3arinnar keisarinn væri a3 njótandi. En J>ar a8 auki fór hann líka fögr- um or8um um J>a8, hver kyrr8 og blíSa væri yfir öilum J>jó8a- málum, hvernig öllum væri jafnannt um a8 halda friSnum órösk- u8um og öllum sáttmálum órofnum. Hann nefndi sjerílagi Parísar- samninginn (1856) og Pragarsáttmálann (1866). ((Stæ8i öSruvísi á”, sagSi hann, (thef8i stjórnin minnsta ugg e8a grun um nokkrar misklíSir, þá mundum vjer sízt hafa fari8 fram á a8 mínka her-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.