Skírnir - 01.01.1871, Page 19
INNGANGUE.
19
sem er fnlls sjálfsforræSis aSnjótandi. Yjer höfum látiö hlutlaust
me8 öllu, þegar einhverjum hefir veriS hoSin ríkistekja á Spáni,
engum fram haldiö og einskis manns kjöri aptraS1. Vjer ætlum
oss a8 breyta svo framvegis —; en þó vjer svo virSum sem
ber rjettindi granna vorra, verbur hitt oss me8 engu
móti skylt um lei8, a8 þola þab ö8ru ríki út í frá,- a8
■þa8 komi einum prinsa sinna á veldisstól Karls hins
fimmta, a8 þa8 me8 svo felldu móti skakki oss til
meins jafnvægis metin í Nor8urálfunni, svo a8 Frakk-
land sjái tvísýnu á hagsmunum sínum og hei8ri (mikill
rómur og háværi). A8 þessu mun eigi koma; þess erum vjer
öruggir, enda þykir oss svo gó8s til getanda, a8 öll vandræ8i af
þessu máli stöSvist fyrir gát og hyggindi f>jó8verja og vináttuþel
hinnar spænsku þjó8ar (Granier de Cassagnac: „og einar8an
vilja sjálfra vor!“). Fari á a8ra lei8, munum vjer svo
búnir a8 gegna skyldu vorri án hiks og tafar, sem vjer
njótum til styrks af y8ar hálfu og þjó8arinnar“. í
langan tíma haf8i eigi veri8 ger8ur svo mikill rómur a8 neinni
ræ8u, sem nú ómaSi um alla þinghöllina. Hjer tóku undir í
einu hljó8i allir miBflokksmenn og hægri handar, svo a8 þess
andæpis gætti líti8, sem kom frá vinstri handar mönnum (þjó8-
valds og lýSvaldsflokkinura og nokkrum ö8rum mótmælendum
stjórnarinnar). Eptir þa8 a8 þysinn læg8i nokku8 í salnum,
komust ýmsar mótbárur fram úr enum sí8astnefnda flokki. þeim
þótti, sem var, a8 hinn nýi rá8herra tæki a8 stæla bnefana á
móti Prússum, og heimtu8u sumir betri skil og skjöl af rá8-
herrunum um máliS, en sumir kvá8u nú nauSsyn til bera, a8
þingiS sæi a8 sjer og ljeti eigi landi8 flækjast í ný stórmæli, og
einn þeirra kalla8i ræ8u Grammonts hreina og beina ófribarboSan
á hendur Prússum. „Skilin fáum vjer þá fyrst“, sag8i Jules
Favre, „er Frakkland hefir bendlazt í ófri8inn!“. Nú tók Ollivier
til máls og ba3 menn trúa sjer til þess, a8 stjórnin byggi yfir
engum undirmálum e8a dylgjuráSum (Jules Favre: „vjer þekkjum
J) þetta er reyndar þvert á móli því, sem Sagasla, utanríkisráðherra
Spánverja, sagði.
2*