Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Síða 19

Skírnir - 01.01.1871, Síða 19
INNGANGUE. 19 sem er fnlls sjálfsforræSis aSnjótandi. Yjer höfum látiö hlutlaust me8 öllu, þegar einhverjum hefir veriS hoSin ríkistekja á Spáni, engum fram haldiö og einskis manns kjöri aptraS1. Vjer ætlum oss a8 breyta svo framvegis —; en þó vjer svo virSum sem ber rjettindi granna vorra, verbur hitt oss me8 engu móti skylt um lei8, a8 þola þab ö8ru ríki út í frá,- a8 ■þa8 komi einum prinsa sinna á veldisstól Karls hins fimmta, a8 þa8 me8 svo felldu móti skakki oss til meins jafnvægis metin í Nor8urálfunni, svo a8 Frakk- land sjái tvísýnu á hagsmunum sínum og hei8ri (mikill rómur og háværi). A8 þessu mun eigi koma; þess erum vjer öruggir, enda þykir oss svo gó8s til getanda, a8 öll vandræ8i af þessu máli stöSvist fyrir gát og hyggindi f>jó8verja og vináttuþel hinnar spænsku þjó8ar (Granier de Cassagnac: „og einar8an vilja sjálfra vor!“). Fari á a8ra lei8, munum vjer svo búnir a8 gegna skyldu vorri án hiks og tafar, sem vjer njótum til styrks af y8ar hálfu og þjó8arinnar“. í langan tíma haf8i eigi veri8 ger8ur svo mikill rómur a8 neinni ræ8u, sem nú ómaSi um alla þinghöllina. Hjer tóku undir í einu hljó8i allir miBflokksmenn og hægri handar, svo a8 þess andæpis gætti líti8, sem kom frá vinstri handar mönnum (þjó8- valds og lýSvaldsflokkinura og nokkrum ö8rum mótmælendum stjórnarinnar). Eptir þa8 a8 þysinn læg8i nokku8 í salnum, komust ýmsar mótbárur fram úr enum sí8astnefnda flokki. þeim þótti, sem var, a8 hinn nýi rá8herra tæki a8 stæla bnefana á móti Prússum, og heimtu8u sumir betri skil og skjöl af rá8- herrunum um máliS, en sumir kvá8u nú nauSsyn til bera, a8 þingiS sæi a8 sjer og ljeti eigi landi8 flækjast í ný stórmæli, og einn þeirra kalla8i ræ8u Grammonts hreina og beina ófribarboSan á hendur Prússum. „Skilin fáum vjer þá fyrst“, sag8i Jules Favre, „er Frakkland hefir bendlazt í ófri8inn!“. Nú tók Ollivier til máls og ba3 menn trúa sjer til þess, a8 stjórnin byggi yfir engum undirmálum e8a dylgjuráSum (Jules Favre: „vjer þekkjum J) þetta er reyndar þvert á móli því, sem Sagasla, utanríkisráðherra Spánverja, sagði. 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.