Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Síða 47

Skírnir - 01.01.1871, Síða 47
ÓFRIÐURINN. 47 austanvert viS hin ytri virki kastalans. Frakkar höfSu hjer góSar stöSvar og áttu þar skammt til skjóls er virkin voru, en f>jóS- verjar sóttu atvígiS me8 afarmiklu kappi og ljetu sem hjer væri til höfuSsigurs aS vega. J>egar þær sveitir, er komnar voru vestur yfir ána, heyrSu skothríSina, og Bazaine frjetti, aS bar- daginn varB hinn grimmasti, þá ijet hann herinn hörfa aptur, aS J>á mætti fylgja betur eptir, ef þjóSverjar hlytu aS hrökkva frá. Orrustan stóS til þess liSin var stund af náttmálum, eSa fram í myrkur, og hafSi orSiS hörSust viS þorp, er Borny heitir, og þóttust Frakkar þá hafa stökkt hinum nokkuS aptur; en í raun rjettri voru þaS þjóSverjar, sem höfSu hjer þaS gagn af, sem þeir vildu. þeim hafSi tekizt aS tálma burtför Frakka frá Mez þann dag, höggiS enn drjúgt skarS í her þeirra, en gert svo mikinn þurrS á skotföngunum, aS Bazaine varS aS halda kyrru fyrir hinn næsta dag mestallan til aS bæta svo skaSa sinn, sem viS mátti komast. þann dag leitnSu hvorugir á aSra, en þá hjelt FriSrik Karl meS allan meginherinn sem bráSast mátti austan aS Moselá fjórum mílum sunnar, og náSi þar bryggjum árinnar, er Pont a Mousson heitir. þegar yfir var komiS, sneri hann li&inu norSur meS ánni, en sumt ijet hann sækja upp vestar og fara mjög hraSfara til aS stemma stiga fyrir þeim sveitum Frakka, sem yrSu í ferSarbroddi. Seinna blut dagsins ljet Bazaine mikinn hluta liSs síns haida yfir bryggjur undan kastalanum og leita þar leiSar vestur til Yerdun, sem bezt væri til vígis, ef á yrSi ráSizt. Daginn áSur (þann 14.) hafSi Napó- leon keisari lagt af staS frá Mez, og sagt svo í ávarpi til borg- arbúa, aS hann færi nú á aSra staSi aS reka aptur innrásar- herinn. Sem raun gaf á, var ferSinni heitiS til Chalons, en þó dvaldist hann þann dag og til þess um morguninn þann 16. í litlum bæ fyrir vestan Mez, er Longeville heitir. Hann fór af staS fyrir rismál og á leiSinni vestur þann dag tóku þeir keisarinn og sonur hans snæSing í litlu þorpi, er Etain heitir, en bjer skall hurS svo nærri hælum, aS fám stundum síSar komu þar fyrirliSar frá sveitum Prússa og mötuSust í sama veitingarhúsinu. Frökkum hefSi þó dregiS þaS til meiri munar, ef her þeirra hefSi sett svo undan vestur, en um morgunin þann dag voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.