Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1871, Page 78

Skírnir - 01.01.1871, Page 78
78 ÓFRIÐL'RINN. nn aS vinna meira en látiS var í fyrstu, og a8 stjórninni nýjn á Frakkiandi, er kallaði sig „varnarstjórn þjó8arinnar“, mundi sá einn kostur fyrir höndum a8 þreyta vörnina me8an henni ynnust kraptar til. Hún haf8i nú tvískipt sjer, og skyldi önnur deildin vera í París, en hin su8ur í þeirri borg, er Tours heitir, sunnan- megin Leiru (Loire og 40 mílur frá París), og stýra þar land- vörnunum. Me8al þeirra er til Tours fóru var Cremieux, en sá hjet Chaudordy (greifi), er var fyrir utanríkisdeildinni. Hinga8 fóru og flestir hinna útlendu eriudreka, e8a þeirra fulltrúar. — Thiers haf8i tekizt fer8 á hendur til stórveldanna a8 kanna hugi manna og vita, hvort hvergi væri H8s von. þjóSverjar hjeldu svo austan a8 París, sem á8ur er á viki8, og þann 17. september sást til riddarasveita af li8i krónprinssins (prússneska) á hæ8unum vi8 Clamart í útsuBur frá borginni; en riddarar þeystu jafnan á undan þýzka hernum til a8 kanna lei8ir og hafa njósnir. J>á var og her prinsins þar á næstu grösum. Menn segja, a8 hann hafi hjer fari8 me8 160—180 þúsundir manna (auk riddaraliSs) a8 sunnan- og vestanverSri horginni, en krónprins Saxa nor8an a8 me8 80 þúsundir. þann 18. ljet Ducrot allmikiS li8 rá3ast til stöSva á hæ8unum, sem fyrr voru nefndar, og ur8u næsta dag nokkur vopnavi8skipti me8 því og forvar8ali8i þjó8verja. þann 20. Ieitu8u Frakkar frekar á, og var þá Vinoy hershöf8ingi fyrir sókninni, sem á8ur er nefndur. Bayverjar og Prússar hröktu li8 Frakka inn undir útvígi borgar- innar eptir allharSan, en eigi langan bardaga, og ná8u a8 hand- taka allt a8 þúsund manns. þa8 er sagt, a8 flótti brysti í liBi frekara tjóns og eyíileggingar, að |>eir þurfi ekki að búast við full- tingi af ncinum út í frá — en að stýrendur allra þýzkra rikja og öll þýzka þjóðin sje þar á einu máli, at> haganlegri ng betri landamerki verði að fást, svo að þýzkalandi vcrði minni hætta búin af svo deirðar- sömnm og uppivözlumiklum nágrönnuin, sem Frakkar sje. þjóðverjar megi ckki um frjálst höfuð strjúka, meðan Frakkar ráði .Mez og Strass- borg, og hin siðarnefnda borg sje í raun rjettri útrásahlið þeirra til suðurríkja þýzkalands. Norðurálfan megi kunna þjóðverjum þakkir fyrir, ef þeir setist sjálfir á vörð í þessum borgum og hamli svo Frökkum frá að rjúfa þjóðafriðinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.