Skírnir - 01.01.1871, Page 78
78
ÓFRIÐL'RINN.
nn aS vinna meira en látiS var í fyrstu, og a8 stjórninni nýjn á
Frakkiandi, er kallaði sig „varnarstjórn þjó8arinnar“, mundi sá
einn kostur fyrir höndum a8 þreyta vörnina me8an henni ynnust
kraptar til. Hún haf8i nú tvískipt sjer, og skyldi önnur deildin
vera í París, en hin su8ur í þeirri borg, er Tours heitir, sunnan-
megin Leiru (Loire og 40 mílur frá París), og stýra þar land-
vörnunum. Me8al þeirra er til Tours fóru var Cremieux, en sá
hjet Chaudordy (greifi), er var fyrir utanríkisdeildinni. Hinga8
fóru og flestir hinna útlendu eriudreka, e8a þeirra fulltrúar. —
Thiers haf8i tekizt fer8 á hendur til stórveldanna a8 kanna hugi
manna og vita, hvort hvergi væri H8s von.
þjóSverjar hjeldu svo austan a8 París, sem á8ur er á viki8,
og þann 17. september sást til riddarasveita af li8i krónprinssins
(prússneska) á hæ8unum vi8 Clamart í útsuBur frá borginni; en
riddarar þeystu jafnan á undan þýzka hernum til a8 kanna lei8ir
og hafa njósnir. J>á var og her prinsins þar á næstu grösum.
Menn segja, a8 hann hafi hjer fari8 me8 160—180 þúsundir
manna (auk riddaraliSs) a8 sunnan- og vestanverSri horginni, en
krónprins Saxa nor8an a8 me8 80 þúsundir. þann 18. ljet
Ducrot allmikiS li8 rá3ast til stöSva á hæ8unum, sem fyrr voru
nefndar, og ur8u næsta dag nokkur vopnavi8skipti me8 því og
forvar8ali8i þjó8verja. þann 20. Ieitu8u Frakkar frekar á, og
var þá Vinoy hershöf8ingi fyrir sókninni, sem á8ur er nefndur.
Bayverjar og Prússar hröktu li8 Frakka inn undir útvígi borgar-
innar eptir allharSan, en eigi langan bardaga, og ná8u a8 hand-
taka allt a8 þúsund manns. þa8 er sagt, a8 flótti brysti í liBi
frekara tjóns og eyíileggingar, að |>eir þurfi ekki að búast við full-
tingi af ncinum út í frá — en að stýrendur allra þýzkra rikja og öll
þýzka þjóðin sje þar á einu máli, at> haganlegri ng betri landamerki
verði að fást, svo að þýzkalandi vcrði minni hætta búin af svo deirðar-
sömnm og uppivözlumiklum nágrönnuin, sem Frakkar sje. þjóðverjar
megi ckki um frjálst höfuð strjúka, meðan Frakkar ráði .Mez og Strass-
borg, og hin siðarnefnda borg sje í raun rjettri útrásahlið þeirra til
suðurríkja þýzkalands. Norðurálfan megi kunna þjóðverjum þakkir
fyrir, ef þeir setist sjálfir á vörð í þessum borgum og hamli svo
Frökkum frá að rjúfa þjóðafriðinn.