Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1871, Page 134

Skírnir - 01.01.1871, Page 134
134 FRAKKLAND. sanna<5, aS til ráöanna hafa hjer beinzt formenn og oddvitar verk- mannafjelaga í öSrum löndum. A8 því leyti er máliS snerti París, kváðust forgöngumenn uppreistarinnar vilja gera hana frjálsa og landinu og landstjórninni óháða — „a8 frjálsri borg í frjálsu iandi“ —, enda skyldi landiS og borgirnar á Frakklandi henni eigi fremur háðar, en hún syldi vera drottning jpeirra í fyrirmynd og dæmi góSrar skipunar fjelagsins og laganna, og meb svo felldu móti yrði samband j>eirra allra rjett og skaplegt. — {>a8 er mart í áformum þessara manna, er gott má kalla í alla staöi, og svo hafa þeim einkum or8in farizt, a8 menn máttu kalla j>a8 allt „gott eg blessa8“ — en hins ver8ur a8 gæta, a8 hag- fræ8i þeirra og rjettarfræSi, hefir til mestra muna veriS hrakin af ö8rum fræ8imönnum, og hitt sjerílagi a8 fundi8, sem satt er, a8 j>eir mi8a allan jöfnu8inn vi8 hin ytri kjör mannanna, líta svo á — engu mi8ur en hinir, sem þeir lýsa áfellisdómi yfir um — sem vilkjör og gó8ir hagir sje a8al lífsins, sælumiB þess og æ8sta mark. Hin innri sæla — trúar, hreinna si8a, rá8vendni og gó8rar samvizku kemur hjer til engra greina. J>eir játa a8 vísu, a8 almenn uppfræSing sje ómissandi og a8 án hennar ver8i þrifn- a8ur borgarafjelagsins lítill e8a enginn; en því er þá ekki be8i8 eptir því, a8 jöfnu8urinn verSi meiri i þessum greinum? þegar oddvitarnir fá til me8 sjer skynlítinn og fákunnandi skríi, mega þeir vel vita, a8 hann þarf stjórnar vi8, a3 þeir hljóta sjálfir a8 leggja eins sterkar hömlur á hann, og hinir höf8u á undan, ef allt á eigi a8 fara í rei8ileysi; og má mönnum þá ekki koma til hugar, a8 þa8 sje einmitt þessa válds vegna og þeirra hlunninda er þa8 veitir, a8 margir e8a flestir þeirra hafi gengi8 í stór- ræ8in? Af þeim mönnum er voru 1 borgarráSi uppreisnarmanna og ö8rum nefndum, e8a foringjunum, hafa og fari3 þær sögur, a8 þeir hafi strax teki8 svo til munaBar og vi8hafnar, sem þeim þótti nú færi til fengiS; og af því fje, er fannst á mörgum þeirra, föllnum e8a látnum, má sjá, a8 sumir hafa láti8 greipum sópa8 eptir gullinu. Sem þeir hafa dæmt a3ra, ver8a þeir og sjálfir dæmdir eptir verkum sínum og tiltektum; og til votts um, a8 þessir menn eru' sömu börn Parísaraldarinnar, sem a8rir, má þa8 hafa, a8 sumir þeirra fundust í fylgsnum hjá frillum sínum e8a
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.