Skírnir - 01.01.1871, Side 134
134
FRAKKLAND.
sanna<5, aS til ráöanna hafa hjer beinzt formenn og oddvitar verk-
mannafjelaga í öSrum löndum. A8 því leyti er máliS snerti
París, kváðust forgöngumenn uppreistarinnar vilja gera hana
frjálsa og landinu og landstjórninni óháða — „a8 frjálsri borg í
frjálsu iandi“ —, enda skyldi landiS og borgirnar á Frakklandi
henni eigi fremur háðar, en hún syldi vera drottning jpeirra í
fyrirmynd og dæmi góSrar skipunar fjelagsins og laganna, og meb
svo felldu móti yrði samband j>eirra allra rjett og skaplegt. —
{>a8 er mart í áformum þessara manna, er gott má kalla í alla
staöi, og svo hafa þeim einkum or8in farizt, a8 menn máttu kalla
j>a8 allt „gott eg blessa8“ — en hins ver8ur a8 gæta, a8 hag-
fræ8i þeirra og rjettarfræSi, hefir til mestra muna veriS hrakin
af ö8rum fræ8imönnum, og hitt sjerílagi a8 fundi8, sem satt er,
a8 j>eir mi8a allan jöfnu8inn vi8 hin ytri kjör mannanna, líta svo
á — engu mi8ur en hinir, sem þeir lýsa áfellisdómi yfir um —
sem vilkjör og gó8ir hagir sje a8al lífsins, sælumiB þess og æ8sta
mark. Hin innri sæla — trúar, hreinna si8a, rá8vendni og
gó8rar samvizku kemur hjer til engra greina. J>eir játa a8 vísu,
a8 almenn uppfræSing sje ómissandi og a8 án hennar ver8i þrifn-
a8ur borgarafjelagsins lítill e8a enginn; en því er þá ekki be8i8
eptir því, a8 jöfnu8urinn verSi meiri i þessum greinum? þegar
oddvitarnir fá til me8 sjer skynlítinn og fákunnandi skríi, mega
þeir vel vita, a8 hann þarf stjórnar vi8, a3 þeir hljóta sjálfir a8
leggja eins sterkar hömlur á hann, og hinir höf8u á undan, ef
allt á eigi a8 fara í rei8ileysi; og má mönnum þá ekki koma til
hugar, a8 þa8 sje einmitt þessa válds vegna og þeirra hlunninda
er þa8 veitir, a8 margir e8a flestir þeirra hafi gengi8 í stór-
ræ8in? Af þeim mönnum er voru 1 borgarráSi uppreisnarmanna
og ö8rum nefndum, e8a foringjunum, hafa og fari3 þær sögur,
a8 þeir hafi strax teki8 svo til munaBar og vi8hafnar, sem þeim
þótti nú færi til fengiS; og af því fje, er fannst á mörgum þeirra,
föllnum e8a látnum, má sjá, a8 sumir hafa láti8 greipum sópa8
eptir gullinu. Sem þeir hafa dæmt a3ra, ver8a þeir og sjálfir
dæmdir eptir verkum sínum og tiltektum; og til votts um, a8
þessir menn eru' sömu börn Parísaraldarinnar, sem a8rir, má þa8
hafa, a8 sumir þeirra fundust í fylgsnum hjá frillum sínum e8a