Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1871, Side 178

Skírnir - 01.01.1871, Side 178
178 svíÞjóð og noregur. atgerfi í mörgum greinum. Hann heíir stofnað það blað, er nú er nefnt «Nya Allehanda», og ritað mart í blöð og rit um allskonar efni, þau er komu við þarfir og vanda landsins eða um þá atburði, er meiru skiptu; en mál hans og stíll var hinn liprasti og fjörlegasti bæði í ritum og ræðum. Hann kvað hafa bætt mjög hermenntarskóla Svía, en var formaður foringjanefndarinnar, og þvi er hægt að skilja, að hann mundi vilja skipa herinn sem forsjállegast og gera varnir landsins sem traustastar. — C. C. Henrik Bernhard Dunker málaflutn- ingsmaður stjórnarinnar (norsku). Hann dó 28. júlí (f. 1809), var talinn einn af málsnjöllustu mönnum Norðinanna og glöggsýnustu. Hann hjelt nokkuð í við þjóðstjórnarsinna, eða þá er vildu auka sem mest vald þingsins, reis sem örðugast í gegn öllu, er mönnum þótti ganga nær rjetti og sjálfsforræði Noregs af Svía hálfu, en var á hinn bóginn mjög fylgisamur nánara sambandi allra Norðurlanda og talinn einn af helztu oddvitum í flokki Skandínafa. AMKRÍKA. Bandaríkin (norður). Stjórnmálamenn Bandaríkjanna hafa opt látið það í ljósi, að undir þau eður í lög með þeim ættu að koma eigi að eins löndin á megin- Íandi Norðurameríku, heldur og eyjar allar þar vestra, eða eyjarnar í Antillakerfinu. þeim álitum mun í engu brugðið, en af þeim úrslitum, sem urðu á kaupmálanum við Dani um Vestureyjar og síðan á samn- ingunum við Domingo, má ráða, að þeir vili ekki verða veiðibráðir í þessum efnum, eða ieggja mikið í sölurnar , en þeim þyki bezt fallið að bíða til þess er þessi lönd laðast til þjóðveldisins af eigin hvötum og sökum eigin hagsmuna. þegar litið er á auðmegin, fólksfjölgun, uppgang þessa mikla ríkis og framfarir fólksins í öllum greinum, má og ætla, að það verði eigi að eins einstakir menn, sem hverfa frá átthögum og óðölum í öðrum álfum, svo hundruðum þúsunda skiptir á hverju ári, og leita bólfestu í «enum nýja heimi», en að til hans dragist og allar landeignir þar vetsur frá, sem enn eru í lýðskyldu- tengslum við ýms ríki vorrar álfu. Times hefir sagt fyrir nokkru síðan, að þó Bandaríkin fari hægt í sakirnar, mcgi sjá það á mörgu, að þau ætli sjer meginráð í Vesturheimi og forustu fyrir þeim þjóð- um, er hann byggja, og nefnir. meðal annars skurðargerðina um Panamaeiðið, sem nú er höfð í takinu og bráðum mun byrjuð. Eiðið er nú gagnkannað, og þó þar sje fjöll að kljúfa og miklar torfærur, efast Vesturheimsmenn ekki um, að verkið sje vel vinnandi. þar sem svo horfist til, að þetta leiðarsund verði helzt á þeirra valdi, getur eigi hjá því farið, að Bandaríkin verði enn meiru ráðandi í miðbikslöndum Vesturálfunnar. Vjer höfum minnzt á Alabamamálið í Englands þætti. Hvorum-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.