Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 5
AOSTRÆNA MÁLIÐ. VIRGINIDS. 5 íhaustlá við sjálft, ab Spánverjum mundi lenda í ófriSi vi8 Ban dam enn í Vesturheimi. Castelar var þá fyrir stjórn í Madrid, og var þa8 mest aÖ þakka stilling bans og lipur8, aö sá vo<5i leið fram hjá þeim. Lesendum Skírnis er kunnugt, a8 fyrir fimm árum hófst á Cuba, eign Spánverja í Vestureyjum, uppreist í móti þeim. Hafa þeir engu geta8 vi8 hana rá8i8, sem ekki er von, er þeir eiga ávallt í hinu mesta basli heima fyrir. Nú vita allir, a8 Bandamönnum leikur mikill hugur á Cuba, og hafa því ekki getaS setiS á sjer a8 vera uppreistarmönnum innan handar me8 vopnasendingar og ýmsan annan grei8a. Einu sinni i haust, skömmu eptir veturnætur, ætlaöi nefnd sú í New York, er gengst fyrir liSveizlunni vi8 uppreistarmenn, a8 senda þeim farm af vopnum og hestum. En svo óbeppilega vildi til, a8 Spánverjar fengu njósn af fer8 skipsins, og tóku þa8 á leiSinni sem hvort annaS víkingaskip, fóru me8 þa8 til Cuba, dæmdu í snatri mestalla skipshöfnina (125 manns) af lífi, og ljetu jafnharöan skjóta nær helming þeirra. þegar Bandamenn frjetta þetta, verSa þeir æfari en frá megi segja, kalla líflát skipverja níSingsverk og vilja láta koma ómjúkar hefndir fyrir. Stjórnin í Washing- ton ritar Castelar og heimtar af honum a8 skipinu sje skiia8 aptur, skipverjar, þeir er á lífivoru, látnir lausir, ættingjum þeirra, er drepnirhöfSu veriB, bætt víg þeirra, yfirvöld þau, er rá8i8 höf8u líflátinu, fram seld e8a þeim a8 öhrum kosti refsaS stranglega af Spánarstjórn, og fjármunum þeim skilaS, er gjöröir höfSu veri8 upptækir Ber hún fyrir sig, a8 margir af skipverjum hafi veriS sínir þegnar, þeir hafi haft uppi merki Bandamanna, skipiS hafi veri8 í rúmsjó og ekki komiö í land- helgi Spánverja, er þa8 var teki3; tiltæki þeirra sje því stór- kostlegt hrot á þjóBalögum. Loks skora Bandamenn fastlega á Spánarstjórn, a3 nema úr lögum þrælahald á Cuba, sem er aöal- undirrót ófriBarins þar; en þa8 vissu þeir, a8 Spánverjum er um megn, því a3 einu fylgismenn þeirra á eynni eru húsbændur þrælanna. Jafnframt þessu tóku Bandamenn sem Ó3ast a8 búa flota sinn, og þótti flestum, sem sje3 væri nú fyrir enda á ríki Spánverja í Vestureyjum. Castelar hefSi eflaust haft lög að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.