Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 57
HERFÖR SCÐUR f AFRÍKO. 57 er landamærum ræöur milli landa Ashantee-konungs og Fantee raanna. Yfir hana urðu blámenn a8 snúa heimleiSis á öndverSri jólaföstu. HöfSu þá látiS 20,000 manna, meSfram úr sóttum og hungri, en eptir stóSu aSrar 20,000 og ijettu jsær eigi flóttanum fyr en í höfubborginni. Hún heitir Coomassie. þar situr konungur Ashanteemanna. Svo er sagt, a8 viS þessi tiSindi færi hann og leitaSi frjetta hjá prestum sínum eSa hof- goSum, hvort halda skyldi áfram ófriSnum viS Breta, en fjekk ógreiS svör og tviræS, því aS ekki þorSu prestar aS spá kon- ungi ósigri, hugSu sjer þá vísan bana. J>á hugsast konungi annaS ráS. Hann tekur hafra tvo, svartan og hvítan, les yfir þeira þulur sinar og etur þeim síSan saman. Svo lauk viSur- eign hafranna, aS sá hvíti gekk af hinum dauSum. þóttist kon- ungur þar sjá mega forlög sin i viSskiptum viS hina hvítu menn, og sendir þegar orS Wolseley hershöfSingja, aS hann vill af honum friS hafa Wolseley svarar því vel, og lætur konung játa lýSskyldu viS Bretadrottning og lofa aS greiSa nær tvéim miljónum dala í hernaSarkostnaS. þetta var skömmu eptir nýjár; en síSan hefir frjetzt, aS Bretar hefSu tekiB höfuSborgina og náS konungi á sitt vald, svo og nánustu ættingjum hans. Hefir Wolseley líklega ekki þótt eigandi undir orSheldni blámanna- konungs, og þótzt sjá, aS fjandskapur mundi vakinn á nýjan leik óSara en Bretar væru á brott þaSan, og væri því ráSlegast aS búa svo um, aS Bretar hefSu upp frá þessu allt rá& óspekta- lýSs þessa á sinu valdi. J>aS er og mál margra manna, þeirra er kunnugir eru högum blámannaþjóSa i Afríku, aS þeim geti aldrei orSiS neinna þrifa auSiS, nema menningarriki vorrar álfu hafi hönd í bagga meS þeim og forræSi fyrir þeim. J>aS eru einkum tvö mein, ill og skaSvæn, er þær eiga viS aS berjast. J>a8 er fjölkvæni og mansal. Eru ósiSir þeir sífellt ófriSar- efni, því aB listin er aS ræna konum og þrælum frá grann- þjóSinni, svo sem frekast er kostur á. Svo fylgir þessum ósiS- um svo margvíslegt skaSræbi annaS, sem allir vita. MeS Ashan- tee-mönnum fer kvennafjöldi eptir mannvirSingum. Konungur á 3333 konur, en þrælar eina; hinir þar á milli. Konungur má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.