Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 55
HEKFÖR SUÐUR í AFRÍKU. 55 blámönnunum. þeir eru hraustir menn og hervanir, en landift mjög illt yfirsóknar og loptslag banvænt útlendum mönnum; kemur Evrópumönnum þar aS litlu haldi, a8 þeir hafa kunn- áttu meiri og eiga vopn betri en hlámenn þeir, er þeir eiga skipti vi8. ÁriB 1824 hafSi sá maður landgæzlu á Gullströnd- inni af hendi Bretastjórnar, er John Mac-Carthy hjet. Hann fór í móti Ashantee-konungi me8 her manna, og lauk svo me8 þeim, aÖ konungur tók Jón höndum og píndi líf úr honum; ljet siðan taka hauskúpu Jóns og gullbúa, og er hún síðan drykkjarker Ashantee-konunga. ÁriS 1863 var enn ráðin atför a8 blámaunakonungi þessum, til þess a8 stöðva óspektir hans og árásir á skjólstæðinga Breta, en þa8 tókst ekki betur en svo, aÖ allt leiðangursliÖiS týndist, mest fyrir sakir vanheilinda af loptslagi og veSráttufari; og fram undir miljón dala er mælt a8 förin hafi kostað. Meðan Hollendingar áttu Elmina, guldu þeir Ashantee-konungi 70,000 rd. á ári til friSar sjer og griða kaupmönnum, en varning sóttu í lönd konungs. í kaup- unum viö Englendinga var þessa gjalds ekki getiö og kaupin ger8 a8 fornspurSum Ashantee-konungi; missti hann svo blynn- inda þessara, og hugsar sjer a8 hefna þess á Bretum, er þeir synjuöu skattsins. Milli landa Ashantee-konungs og Breta býr blámannaþjóS sú, er Fanteemenn nefnist. þa8 eru vinir Breta og skjólstæSingar. í þorrahyrjun í fyrra vetur tekur Ashantee-konungur a8 herja á Fanteemenn og hrökklast þeir þegar undan allt á strönd ofan, þar sem Bretar voru fyrir. Fanteemenn eru langtum óhraustari en grannar þeirra í Ashantee og manna huglausastir, og mundu þeir hlaupa úr hverjum har- daga, ef þeir ættu eigi von á ósvikinni hirtingu hjá konum sín- um, er heim kemur af flóttanum. þar er sá siSur í landi, a8 konur vinna alla stritvinnu, en körlum er ekki anna8 ætlaS en a8 berjast, er ófriS ber a8 höndum; má þeim fyrir því maklegt kalla konuríkiS. Landstjóri Breta haf8i fátt manna fyrir og mátti fyrir því litla hjálp veita skjólstæSingum þeirra; Ó8 her Ashantee-konungs yfir landiS og hafSi sigur, er fundum bar saman vih menn landstjórans. En er þessi tíöindi spurÖust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.