Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 66
66 FRAKKLAND æsingar og ókyrrS í hjeraði, og svo fór fjarri því, a8 stjórnin leitaSist viS aS stöSva þann æSigang, aR hún studdi jafnvel aS pílagrímsferSunum. En þótt þjóSvaldsmenn gerSu ekki nema jörSuSu mann í óvígSri moidu, samkvæmt leyfi laganna, ætluSu hinir undir eins a8 ganga af göflunum útaf því. Mest var a8- sókn pílagríma þangaS sem heitir Paray le Monial. J>ar er legstaSur nunnu einnar, er uppi var á 17. öld og María hjet Alacoqúe Hún var ekki meS öllum mjalla og sá ofsjónir. MeSal annars’kvaS hún Krist vitja sín jafnaSarlega og sýna sjer mikil ástarmerki, SagSi, hann hefSi einu sinni hallaS höfSi aS brjósti sjer og heSiS sig um hjartaS úr sjer. HefSi hann síSan tekiS þaS og lagt þaS innan í hjartaS i sjálfum sjer. Hún sagSist hafa sjeS hjarta Krists gegnum sáriS í síSu hans. J>aS hefSi veriS á aS sjá sem ofn logandi, og innaní þvi kvaSst hún hafa komiS auga á ofurlítinn dökkan depil; þaS hefSi veriS hjartaS úr sjer. Nokkuru síSar skilaSi Kristur henni aptur hjartanu „logandi,“ og viS þaS varS hún erfingi aS hjarta lausnarans um tíma og eilífS, og Kristur leyfSi henni aS ráSa blessun þeirri, er streymdi út frá hjarta hans. ÁriS 1864 tók Píus níundi Maríu þessa Alacoque í helgra manna tölu, og síSan er upp kominn sá siSur í kaþólskum löndum, aS ungar stúlkur láta vígjast „Jesú heilaga hjarta“ og ganga viS þaS í þjónustu páfa og liSsmanna hans, Kristmunka. Nú komu í fyrra sumar nokkrir hálfærSir klerkar upp meS, aS ekki þyrfti annaS en helga allt landiS hinu heilaga hjarta Krists; þá væri þjóSinni borgiS úr öllum nauSum. þetta þótti alþýSu snjallræSi og margt stórmenni og lögerfSamenn tóku í sama strenginn, og efndu í því skyni til geysi-mikilla pílagrímsgangna á legstaS Marlu Alacoque. Svo er sagt, aS kona Mac Mahons ætti og þátt í þessu tiltæki. Svo vitjuSu líka kaþólskir menn úr öSrum lönd- um til Paray le Monial, einkum af Englandi; þar eru margir eSalmenn rammkaþólskir. þingmaSur einn úr flokki lögerfSa- manna, Belcastel afe nafni, stje fram viS legstaS Maríu, og vígSi í „nafni þingunauta sinna Frakkland meS öllum sveitum þess Jesú heilaga hjarta“, en allir sem viS vorn fjellu fram og báSust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.