Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 100

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 100
100 Þýzkaland. eflaust hafa látiö konung neyta synjanarvalds síns, ef á hefði þurft a8 halda; en þab varS ekki, og felldu herrarnir í efri deildinni frumvarpiS; og þess greiSa var Bismarcks þó sannar- lega ómaklegur af þeim, svo sem hann er vanur a8 fara me8 þá. Um bíræfni klerkavina er þa8 eitt til marks, þeir fóru nú fram á, a8 ógilt skyldu kirkjulögin, móti biskupunum kaþólsku, frá því voriS á8ur; maí-lög eru þau optast kölluð. Nærri má geta a8 þeirri uppástungu væri hrundiS. En klerkavinir neyttn færisins, a8 senda stjórninni hnútur fyrir a8fer8ina vi8 biskupana. Falk kennslumálaráSgjafl svaraSi, a8 biskuparnir ljetu mann í ö8ru landi (páfann) lei8a sig blindandi, og mætu meira hlýBni vi8 þennan mann, en trúnaB vi8 ættland sitt og ást á því. J>eir gengju jafnvel í berhögg vi8 lögin og þa8 æ8i freklega. Og þó stæ8u og hef8u lengi staSiB samskonar lög bæBi á SuBur-þýzka- landi og í Elsass, en þar kvörtuSu biskupar ekkert undan þeim. Enn fremur ljetu biskuparnir presta sína prjedika móti stjórn- inni á stólnum, og fara me8 þá falskenning, a8 stjórnin ætla8i sjer a8 ey8a kaþólskri trú í landinu. — þá ætlubu og klerka- vinir a8 fara a3 láta heyra til sín á þinginu, er stjórnin bar þar upp frumvarpiS um prestslausa hjónavígslu; en þa8 er svo a3 skilja, a8 ekkert hjónaband skal gilt vera fyrir vígslu prestsins tóma, heldur á veraldlegur embættismaBur, er stjórnin kýs til þess, a8 gefa öll hjón saman, og er þa8 á þeirra valdi sjálfra, a3 taka sí3an vígslu einhvers prests, e8a ekki. þessi lög voru ómissandi or8in sakir óhlýSni biskupa. þeir víg8u presta í forbo8i laga; en öll embættisverk slíkra presta ern ógild a8 lög- um, og þá líka hjónavígslur. Voru því ekki önnur úrræði en fara þannig a3. Prestslaus hjónavígsla er annars ví3a lög, þar á me8al á Frakklandi. þa8 var skömmu eptir nýjár, a3 rimman stó8 út af þeim í fulltrúadeildinni. Windthorst frá Meppen var stækur í móti þeirn, kva8 þau mundu ver8a mjög óvinsæl í landinu og spá8i, a3 þau mundu ver8a flokki þeirra þjóSernis- og frelsismanna a8 banaþúfu. En frændi hans og nafni frá Berlín kva3 alraenning mundu fagna þeim mjög, er mönnum skildist hversu mjög væri í slík lög vari8. Einn af klerkavinum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.