Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 108

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 108
108 ACSTURRÍKI OG UNGVERJALAND. allir vissu a0 þeir væru fullir óslökkvandi drottnunargirni. Bezt tókst upp einum þingmanni frá Mahren, er Fux heitir. Hann rakti fordæSuferil kaþólsku kirkjunnar frá því er fyrst fara sögur af, taldi þar á meíal upp hroðalegustu trúarbrennnrnar á miíiöldunum, Bartólomeusnóttina, syndalausnarsöluna forðum daga, nefndi Jóhann páfa 23., er varð sannur a8 300 glæpum og dæmdur fyrir; síSast á listanum voru ýms sviksamleg gróSabrögS, er Kristmunkar væru teknir til a8 eiga þátt í nú á dögum, svo sem bankastofnanir þeirra Lagrands í Belgíu og Adele Spitzeders í Baiern, og þá þaS, hvaS áfjáSir Kristmunkar væru a8 klófesta ungmenni, einkum kvennfólk, er stæSi til aS eignast mikinn arf. Annar þingmaSur, prófessor Suess frá Vín, hafSi yfir orS Duruys, fyrrum kennslumálaráSgjafa á Frakklandi: aS koþólska kirkjan hefSi aldrei hlynnt aS vísindum nema hun sæi sjer sjálfri ábata aS. „þaS voru Kristmunkar,“ mælti hann, „sem komu keisaranum þýzka til aS hefja þrjátíuárastríSiS, hinn bryllilega ófriS, er lagSi landiS í auSn og gróf þá gröf millum Austurríkis og þýzkalands, aS engum stjórnspeking hefir tekizt aS fylla. Metternich gamli kvaS konungana hafa getiS byltinga- mennina; jeg held mjer sje óhætt aS segja, aS þaS sje páfinn, sem gjörir menn aS guSleysingjum; því aS ekkert eykur jafn- mikiS vantrú og skeytingarleysi í andlegum efnum sem ofstæki og óvægni klerka í trúarefnum." — þaS er einungis fyrir þá skuld, áS þaS eru kaþólskir menn í alkaþólsku landi, er slík ummæli hafa um páfakirkjuna, aS oss þykir falliS aS herma þau; ella væru þau eigi frásagnarverS. — Svo lauk máli þessu i fulltrúadeildinni, aS nýmælin voru samþykkt meS stórmiklum atkvæSamun. Nú færast biskupar í jötunmóS, til þess aS fá þeim í hel komiS í herradeildinni; þar eiga þeir mörg sæti. Ekki sparar hinn heilagi faSir heldur áminningar viS þá og herhvatir, og til keisarans rekur hvor pistillinn annan frá honum. Hann má þakka fyrir, ef Jósef keisari fer ekki aS eins og forfaSir hans Ferdinand fyrsti, er páfi vildi eigi játa keisaradóm hans: hann ljet prenta brjefiS frá páfanum, og bætti aptan viS þaS þeim orSum, aS af því mætti hver maSur sjá, aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.