Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1874, Page 7

Skírnir - 01.01.1874, Page 7
VIRGINIUS. FRIÐCR. FRIÐARVINIR. r heit og friSaróskir J>jó8verja væru mæltar af heilum hug, geta þeir ekki borib á móti, a8 þeirra er J)ágan mest, aS friSur haldist. Fyrir skömmu var fastur friöarher í NorSurálfu á fjóröu miljón manna, og kostnaSur vií> hann á aBra þúsund mil- jóna ríkisdala, e8a nær þriðjungi af árstekjum allra NorSurálfu- ríkja. Lengra þarf ekki a8 fara til þess a8 sjá, hversu óhætt þykir a8 eiga undir fribnum, eptir því sem nú stendur á. þó má geta þess, a8 langtum meira er nú fari8 a8 kveha a8 framkvæmdum friBarvina ví8a um lönd, en veri8 hefir. Á8ur hefir ekki orbi8 anna8 úr fyrir þeim, en marklitlar fri3ar- prjedikanir á fjelagsfundum þeirra í Genf. En í fyrra vor tókst Henry Richard, einhverjum helzta postula þeirra, a3 koma fram á þingi Breta frumvarpi þess efnis, a8 Bretastjórn gengist fyrir því vi8 a8rar þjó8ir, a3 skipaSur yr8i allsherjarger8adómur til þess a8 sporna vi8 styrjöldum. Englendingar mega líka frómt úr flokki tala, sí8an AlahamamáliB og San Juansþrætuna. Eptir þa8 fer8a8ist Richard su8ur um lönd, til þess afe fá fulltrúaþing þar til a8 bera fram sömu tillögur vi8 landstjórnina, og tókst ferSin vonum betur. þing ítala fjellst á tillögu hans í einu hljó8i. I París var honum mjög vel fagna3. í annan sta8 hafa Banda- menn í Vesturheimi stofnaS allmiki8 fjelag, í því skyni a8 draga saman og endurhæta lög þau og reglur, er rá8a viBskiptum ríkja og þjó8a sín í milli. þetta Qelag bofeaSi allsherjarfund í Bryssel í haust er var, og kom þangafe fjöldi manna úr ýmsum áttum, frá Frakklandi, þýzkalandi, Ítalíu, Spáni, Englandi og úr Vesturheimi, flest lögvitringar, stjórnarfræ8ingar og hagfræSingar. A8alumræ3uefni8 var, hverra rá3a skyldi leita til a8 koma á þeim sife, a8 lög væru látin skera úr deilum þjóSa á milli, eins og á milli þegna sama þjó3fjelags. Sclopis greifi frá Milano, sá er stýrSi gerSar- dómnum í Alabamamálinu, rita8i fundinum hrjef, og hefir í því svofelld ummæli: „Leitumst vi8 a8 vinna á hug og hjarta almenn- ings um öll lönd, og kæfa hlægilegan hjegómaskap og metna8 þjó3a á milli; ítrekum sí og æ, afe á valköstum á eigi afe reisa stofeir undir fjelagsskipun mannkynsins. Ver8i þessi kenning skaprætt hverjum manni, auSmönnum og öreigum, lær3um og leikum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.