Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 6
6 ALMENN TÍÐINDI. mæla, fótt hann hefíi kallaS skip Bandamanna uppnæmt, i slíkum erindum sem það fór, og skipverja rjettdræpa; en hann tók þaS rá8, er viturlegra var, etja ekki kappi vi8 ofurefli sitt, og svaraSi sem mjúklegast orísending stjórnarinnar í Washing- ton. Yi8 það lægði ofsa Bandamanna, og tókust nú samningar. Var8 þa8 loks a8 sætt, a8 Spánverjar skiluSu aptur skipinu og mönnunum, er eptir voru, en stjórn Bandamanna hjet a8 draga þá og eiganda skipsins fyrir lög og dóm fyrir athæfi þeirra. Oddvitarnir á „Virginius“ — svo hjet skipiS — voru í rauninni úr li8i uppreistarmanna og þegnar Spánarstjórnar, og slíkt hi8 sama margir af hásetum og farþegum; þa8 kváSust Spánveijar geta sanna3 og leitt rök a3 því, a8 merki Bandamanna hef3i veri8 þeim óheimilt. En því vildu Bandamenn engan gaum gefa, fyr en allt var um gar3 gengiS ; þá átta þeir sig á því, a3 Spánar- stjóm mundi hafa þar rjett a8 mæla. Ver8a svo málalokin þau, a8 Virginius er sendur Spánverjum aptur. þó var8 ekki af a8 hann kæmist í hendur þeim, því a8 á lei8inni hlekktist honum á og sökk. Lauk svo því máli. Hlaut Castelar mikinn veg af þess- um viSskiptum; en au8sje8, a8 Bandamönnum haf8i þdtt færiB gott a8 taka í taumana á Cuha, og sárt a8 láta þa8 sleppa úr greipum sjer. '_Á Virginius höf8u líka veri3 nokkrir Englendingar og or8i3 fyrir lífláti, sem hinir; bjuggust menn því vi3, a8 stjórn þeirra mundi skerast í leikinn me8 Bandamönnum; en henni fannst engin þörf á því. Times leizt betur á a8 Cuba yrfci þjó8- ríki, sjálfri sjer rá8andi, en a8 hún lenti hjá Bandamönnnm, og er þafc ekki láandi. Eptir því, sem nú hefir sagt veriS, verBur ári8 1873 í tölu fri8ar-áranna. Innanland-sófri8urinn á Spáni og her- fer8ir ýmsra Nor8urálfu-ríkja í a8rar álfur hafa ekki spillt fri8- samlegri samhúS þjd8a hins mennta8a heims; en af þeim er sagan rituB. Me8an Napóleon þri8ji var í dýr8 sinni var hann vanur a8 þakka sjer hvert ár, er heimurinn fjekk fri8ar a8 njóta. Nú kve8a vi3 sömu ljóSin í Berlín. En þa8 er lakast, a8 Bis- marck er sífelt gruna8ur um, a8 hann hafi höggspjót á hur8ar- baki, ekki sífcur en Napóleon. Og þótt svo væri, a8 fri3ar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.