Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 154

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 154
164 SVÍÞjÓÖ oö noregur. mönnura. Svíum og NorSmönnum, fyrir 14 árnm síðan. Stór- þingið hafSi fellt úr landslögum Nor6manna grein þá, er heim- ilar konungi vald til aS hafa jarl í Noregi, og hann sænskan, ef honum litist svo. þótti Norðmönnum sú grein hálfgildings ánanSarmark á sjer, eða merki þess, aB Noregur væri undirland Svíaveldis; enda litu og Sviar margir svo á samhand landanna, og ur8u svo uppvægir vi5 nýmæli Norímanna, a5 Karl kon- ungur sá sjer eigi annaS fært en að synja stórþinginu samþykkis aS afnámi jarldæraisins. En nú hefir bróöir hans byrjað stjórn sína á því aS verSa við ósk Norðmanna í þessari grein, og ljetn Sviar sjer þa& nú vel líka; svo mjög hefir þcim snúizt hugur á þessum 14 árum. Svíar höfSu áSur kaila5 greinina um jarlinn samríkislög, þótt eigi stæði hún í ríkisskránni, heldur í landstjórnarskrá NorBmanna, og þyrfti þvi beggja ráð til a5 breyta henni. Nú voru þeir hvergi nærri eins haríir á þessari kreddu, ög veitti konungur samþykkiS á ráðstefnu viS hina norsku ráSgjafa sína í Stokkhólmi, eptir tillögu nefndar úr ráSa- -neyti beggja landanna. í staS jarlsins á að koma „rikisráðgjafi”, og hafa forsæti í stjórninni í Kristjaníu. Nú er í ráði að setja ný lög um kaupskap milli þeirra bandaþjóSanna, lækka e8a fella ni?ur tolla á varningi, er flyzt þar á milli. Er þa5 gott rá8 til ab bæta sambúSina og glæSa bræSraþeliS. í fyrra sumar fóru fram nýjar stórþingiskosningar. Voru þær sóttar raeð ákaflega miklum áhuga og kappi af hvor- umtveggja flokknum, stjórnarmönnum og SverdrupsliSum. Var mjög kostaS kapps um aS varna Sverdrup inngöngu á þing aptur, en þaS lánaSist ekki. AlþýSa skelldi skolleyrum viS prje- dikunum stjórnarliSa um skaSsemi hans á þingi, og kaus víSast sveitunga hans, Er þingríki hans nú meira en nokkuru sinni áSur. Konungur setti sjálfur hiS nýja þing í öndverSum febrm. Yms merk mál hafa veriS borin upp þar, en ekkert þeirra er útkljáS enn. Látum vjer þeirra því ógetiS aS þessu sinni. þaS þóttu merk tíSindi, aS hinn nýi konungur gaf i vetur líf manni, er dæmdur hafSi veriS til aftöku fyrir mjög þræl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.