Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1874, Page 138

Skírnir - 01.01.1874, Page 138
138 SPÁNN. herinn. En svo leiS þó þa8 eptir var ársins, a8 óunnin var Cartagena og undan Karlungum haf8i Moriones or8ið a8 for8a sjer sjóleiöis frá Santander, kaupstaS í Biscaya, skömmu fyrir jólin, og Bilbao komin i herkví. Annan dag hins nýja árs tóku þingmenn til fundahalds aptur, svo sem ráS haföi veri? fyrir gjört. Fór Castelar þá fram á, aS sjer væri lofaS a8 halda alræSisvöldum enn nokkra hriS. Skömmu áSur hafði hann or8i8 ósáttur vi8 Salmeron, fyrirrennara sinn, er nú var þingsforseti; hafSi Salmeron heimta8 af Castelar, að hann hefSi eigi í ráSaneyti me& sjer aðra en tóma „bandastjórnarmenn“, og taliB á hann fyrir þaS, a8 hann fjekk öðrum en þeim hæ8i herstjórnarvöld og ýms há embætti. En Castelar aftók a8 fara eptir neinu öðru í embættaveitingnm, en mannkostum og dngnaSi sækjenda. Meiri hluti þingmanna var á bandi me8 Salmeron, og svo lauk , a8 Castelar var synja8 um lenging á alræSisvöldum hans, me8 120 atkvæBum gegn 100. Gefur hann vi8 þa8 þegar upp völdin og ráSanautar hans slíkt hi8 sama. þetta var aðfaranótt hins þriðja janúar. Hötðu nmræður orðiS háværar mjög og kappmiklar, áður til atkvæða væri gengið, Castelar vítt þingmenn mjög fyrir óþreyju þeirra og óberojuskap. SíSan var teki8 til atkvæðagreiðslu um nýja stjórn, og gekk til þess það sem eptir var næturinnar. Um morguninn í dögun vita þingmenn eigi fyr til, en her- ma8ur kemur inn í salinn, gengnr innar þar er forseti sat og mælir við hann nokkrum orðum. Sá var sendur af Pavía, höfðingja varðiiðsins í borginni, me8 þá orðsending til þing- manna, að þeir skyldu ver8a á brott sem skjótast; ella væri þeim v,on afarkosta. þótti nú þingmönnum sjer hafa mislagzt hendur, er þeir ráku Castelar frá völdum. Ur8u nú óp mikil og há- vaði i þíngsalnum. Forseti ba8 sendimann Pavia um 5 mínútna frest, áður hann segði upp fundinum, og var það veitt. Var þá upp borið, að fá skyldi Castelar aptur alræðisvöld til þess að greiða Pavía makleg málagjöld fyrir ofræSi hans, og var þa8 samþykkt i einu hljóSi og með ópi miklu. En Castelar kvað það nú um seinan: nú væri hann aflvana og einskis umkominn. í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.