Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 91

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 91
Þjóðverjar varir um öig. af Þingi. 91 Frakklandsþætti. f eir, sem illa er vi8 {>jó8verja og Bismarck sjer í lagi, segja hann kalla sjer einn kost nauSugan, a8 hleypa þeim sem skjótast í hernað aptur, vegna þess, aS „sjálfir ýfist úlfar, ef eiga sjer ei bráS,“ og aS svo mörg sjeu misferlin og gallarnir á stjórnarháttum þeim, er jþjóSin þýzka eigi viS aS búa undir forustu Prússa, aS hentast sje aS láta hana hafa eitt- hvaS aS vinna annaS en aS hugsa um Já. Er hjer helzt átt viS sundurlyndi þaS, sem risiS hefir útaf harSneskju Bismarcks viS biskupana kaþólsku. MegniS af kaþólska fólkinu fylgir þeim, af því aS því verSur flestu á aS ímynda sjer, aS þaS sje fyrir trúarinnar sakir, aS guSsmenn þeir eru dregnir í dýflissu hvor aS öSrum. þá mun og í annan staS mega segja um hina miklu hnoss, sameining hinna þýzku rikja í eina heild, er þjóS- verjar höfSu þráS svo lengi og Bismarck loks fjekk afrekaS, aS fyrnist þegar fengiS er, ekki sízt vegna þess, aS þeim þykir minna verSa úr kostunum vib sameininguna, en þeir höfSu gjört sjer í hugarlund. MeSal annars finnst almenningi sjer koma aS harla litlum notum þessi ógrynni fjár, er höfS voru útúr Frökk- um og látiS fyrir líf og limir margra, margra þúsunda manna, úr því aS ekki .sje ljett álögum af alþýSu um einskildings virSi, en fjenu í staS þess variS í óþarfa, sem sje hinn geypilegi her- búnaSur og gjafir handa þeim, er ekki þurfi á fjegjöfum a& halda, svo sein ýmsum stórmennum í hernum o. s. frv. (sbr. Skírnir 1872, 98. bls.). En hjer mun viS eiga hiS fornkveSna, aS fátt er betur látiS en efni eru til. RíkisþingiS stóS í fyrra í 15 vikur, frá 12. raarz til 25. jdní, og voru þar upp borin mörg merkileg nýmæli, en fáum lokiS, fyrir því aS samkomulagiS meS þinginu og stjórninni (sambandsráSinu og kanselleranum) var miSlungi gott, og í annan staS bar opt viS, aS svo fáir voru viSstaddir af þingmönnum, aS ekki var fundarfært. þeir fá ekkert þingfararkaup og vilja því sem fæsta daga vera aS heiman. því hefir þingiS viljaS fá breytt, en þaS er Bismarck ekki um, og hefir hingaS til orSiS svo aS standa um þaS, sem honum líkar. Af frumvörpum, er fram gengu á þinginu, getum vjer einungis eins, þess efnis, aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.