Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 25
BISMARCK OG PÁFINN. LANDALEITIR. 25 heldnr tregor til a8 láta a8 ráSnm Bismarcks í feim málum, og kva8 haan eiga vi8 talsvería mótspyrnn a8 berjast hæ8i vi8 hirSina og eins frá yfirstjdrn evangeliskn kirkjunnar. f>a8 er í raun rjettri alls ekki trúin, sem um er barizt, eins og forðum daga, enda segja kunnugir roenn svo frá, að af henni sje nú furSulíti® eptir me8 prótestöntum á þýzkalandi. Mennt aðir menn trúa fæstir á annað en skynsemina, og hinir á munn og maga. þa8 ber eigi sjaldan við, a8 þýzk blö8 fara hæhilegum or8um um höfu8kenningar kristinnar trúar, og sá Jrykir varla me8 mönnum teljandi, er svo er einfaldur, a8 trúa á kraptaverk e8a gu8dóm Krists t. a. m. Dr. Sydow, er prje- dika8i í móti kenningunni um gu8dóm Krists og viki8 var frá emhætti fyrir Jiær sakir í fyrra vetur, hefir nú fengiS hempuna aptur eptir æ8ra úrskurSi. þa8 er a8 vísu ekki láandi trúarbræ8r- um Bismarcks í ö8rum löndum, þótt þeir óski honum hamingju í viBskiptum hans vi8 höíBingja hins rómverska myrkravaids; en hinu skyldu þeir eigi«gleyma, a8 sigur hans yrSi jafnframt sigur vantrúar og gu81eysis, þótt ekki eigi hann a8 vísu sök á því. í fyrra kunni Skírnir frá allmörgu a8 segja um landa- leitir, einkum af ferSalagi dr. Livingstones um miSbik Su8ur- álfu. Livingstone hefir haldiB áfram ferSum sínum þetta ár, en engar merkar sögur hafa hingaS borizt af löndum þeim, er hann hefir kanna8, og hefir þó frjetzt til hans vi3 og vi8. Englendingar hafa sent í tvennu lagi menn og vistir honum til a8sto8ar, en hvorug sveitin hafði ná8 fundi hans er síBast frjettist. Af norSurferðum höfum vjer aptur á móti meiri tíSindi a8 segja. Nor8urfer8ir þessar eru, svo sem öllum er kunnugt, stofnaðar í því skyni, a8 komast norður undir heim- skautiS og kanna bæ8i lá8 og lög í nánd vi8 þa8. Á8ur áttu Englendingar mestan og beztan þátt í þeim framkvæmdum; en þeir duttu úr sögunni þegar Franklin týndist, og er þeirra ekki getið vi8 norðurfarir síðan leitirnar að bonum hættu, Hafa þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.