Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 25
BISMARCK OG PÁFINN. LANDALEITIR.
25
heldnr tregor til a8 láta a8 ráSnm Bismarcks í feim málum,
og kva8 haan eiga vi8 talsvería mótspyrnn a8 berjast hæ8i
vi8 hirSina og eins frá yfirstjdrn evangeliskn kirkjunnar. f>a8
er í raun rjettri alls ekki trúin, sem um er barizt, eins og
forðum daga, enda segja kunnugir roenn svo frá, að af henni
sje nú furSulíti® eptir me8 prótestöntum á þýzkalandi. Mennt
aðir menn trúa fæstir á annað en skynsemina, og hinir á
munn og maga. þa8 ber eigi sjaldan við, a8 þýzk blö8
fara hæhilegum or8um um höfu8kenningar kristinnar trúar, og sá
Jrykir varla me8 mönnum teljandi, er svo er einfaldur, a8 trúa
á kraptaverk e8a gu8dóm Krists t. a. m. Dr. Sydow, er prje-
dika8i í móti kenningunni um gu8dóm Krists og viki8 var frá
emhætti fyrir Jiær sakir í fyrra vetur, hefir nú fengiS hempuna
aptur eptir æ8ra úrskurSi. þa8 er a8 vísu ekki láandi trúarbræ8r-
um Bismarcks í ö8rum löndum, þótt þeir óski honum hamingju
í viBskiptum hans vi8 höíBingja hins rómverska myrkravaids; en
hinu skyldu þeir eigi«gleyma, a8 sigur hans yrSi jafnframt sigur
vantrúar og gu81eysis, þótt ekki eigi hann a8 vísu sök á því.
í fyrra kunni Skírnir frá allmörgu a8 segja um landa-
leitir, einkum af ferSalagi dr. Livingstones um miSbik Su8ur-
álfu. Livingstone hefir haldiB áfram ferSum sínum þetta ár,
en engar merkar sögur hafa hingaS borizt af löndum þeim, er
hann hefir kanna8, og hefir þó frjetzt til hans vi3 og vi8.
Englendingar hafa sent í tvennu lagi menn og vistir honum til
a8sto8ar, en hvorug sveitin hafði ná8 fundi hans er síBast
frjettist. Af norSurferðum höfum vjer aptur á móti meiri
tíSindi a8 segja. Nor8urfer8ir þessar eru, svo sem öllum er
kunnugt, stofnaðar í því skyni, a8 komast norður undir heim-
skautiS og kanna bæ8i lá8 og lög í nánd vi8 þa8. Á8ur áttu
Englendingar mestan og beztan þátt í þeim framkvæmdum; en
þeir duttu úr sögunni þegar Franklin týndist, og er þeirra ekki
getið vi8 norðurfarir síðan leitirnar að bonum hættu, Hafa þó