Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 107

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 107
NÝJAR KOSNINGAR í ADSTORRÍKI. AF t»INGl. 107 báru upp, Svo er mál með vexti, aí þá er páfinn Ijet taka i lög óskeikunarkenninguna, sumariö 1870, þrátt fyrir androæli Austur- rikisstjórnar og annara kaþólskra þjóShöfSingja, ónýtti stjórnin í Vín jafnskjótt kirkjustjórnarsamning þann, er gjörSur hafSi verið viS páfastólinn áriS 1855, og veriö hafSi klerkum mjög í vil. En nú Jurfti einhver lög í skarðiS, og þaS eru fau, sem nú er veriS aS búa til. Svo segja klerkavinir frá frumvarpi stjórnarinnar, aS þaS sje steypt í sama móti og kirkjulög Bis- marcks bin nýju, og finnst þaS vera sjer býsna nærskoriS, telja lítiS muni eptir verSa af sjálfsforræSi kirkjunnar, ef þaS verSi lög. Úr flokki klerkavina talaSi mest og snjallast í gegn frumvarpinu Hohenwart greifi, fyrrum stjórnarforseti og mestur skörungur í mót- gönguflokki stjórnarinnar nú á þingi. Hann kallaSi marklausa ónýting stjórnarinnar á samningnum viS páfann, annan semj- andann og hann jafnsnjallan keisarastjórninni, og nýmælin hrein og bein ofrikisráS, er ekki ætti viS annaS aS stySjast en tak- markalaust alveldi ríkisstjórnarinnar; en kirkjunni ekki ætluS nein ráS. Rikisstjórnin væri ekki upphaf allra laga og rjett- inda, því aS allt vald væri frá guSi, og því væru tvenns konar ríki í raannlegu fjelagi, hvort öSru óháS, þjóSfjelagiS ogkirkjan. Hann baS menn minnast þess, er viS hefSi boriS fyr á öldum: riki Rómverja hiS forna hefSi af kirkjunnar völdum bana fengiS, svo og ríki MiklagarSskeisara, og loks hefSi hiS þýzk-rómverska riki fengiS ólífissár í baráttu þess viS kirkjuna; flgæti Austur- ríki sín viS þeim forlögum." En Hohenwart kom ekki aS tóm- um kofunum hjá hinum, enda ér nægiiegt um aS velja, þar sem eru víti páfakirkjunnar. þeir kváSu presta varla annaS gjöra á stólnum en prjedika fyrirlitning á lögum og landstjórn, enda hefSi hinn óskeikandi páfi lýst þau andstyggileg. Klerkavinir ætluSu sjer hvorki meira nje minna en aS koma hverju ríki í áþján stólsins í Róm. Klerkavinir gjörSu engan greinarmun á kirkjunni og klerkunum, og ljetu söfnuSina hvergi koma nærri neinura ráSum, heldur en þeir væru ekki til, og því mætti eigi gleyma, aS á baki biskupura og páfanum sjálfum 'stæSu Kristmunkar, og þeir stýrSu í raun rjettri einir kirkjunni, cn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.