Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 121

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 121
STJÓRNARVANHAGIR. OFSÓKNIR. MANNSLÁT. 121 í sumar er leib var heldur fátt meB stjórninni í Vín og Tyrkjasoldáni. Hann kom ekki á sýninguna, svo sem hann hafbi gjört ráb fyrir, og har fyrir sig kóleruna þar. En hitt mun sannara, aS hann hafi firtzt viÖ Austurríkiskeisara útaf því, aS hann hafbi tekiS viS jörlum hans, furstunum í Rúmeníu, Serbíu og Montenegro, meS jafnmikilli viShöfn og virSingu, sem væru jþeir óháSir ríkisvaldar. AnnaS misklíSarefni voru o f s ó k n i r Tyrkja vib kristna menn í Bosníu. í bæ þeim, er Gardiska heitir, og liggur á landamærum Tyrkja og Austurríkismanna, urSu einusinni snemma í júlí róstur miklar meb kristnum mönn- um og Tyrkjum, og fjell margt manna af hvorumtveggja. Hinir kristnu menn kváSu Tyrki valdiS hafa upptökunum, og báru sig upp vib jarlinn. Hann svaraSi þeim illu einu, og ljek Jiá hart, og forSubu margir sjer viS l>aS burt og inn í landeign Austurríkiskeisara. J>á versnaSi jarlinn um allan helming, og vildi þröngva teim sem eptir voru til aS játa uppá bræSur sína, þá er flúnir voru, aS Jpeir væru valdir aS óspektunum. þeir synjubu jpess, sem nærri má geta, og studdi yfirkonsúll Austurríkismanna þar í bænum mál þeirra. þá tók lýSurinn tyrkneski til aptur, og Ó5 upp á kristna menn meb ránum og manndrápum, báli og brandi, og ljet jarlinn þaS viS gangast, hirti eigi aS refsa illvirkjunum, en fór aS bæta nýjum álögum á hina. Nú bábu kristnir menn stjórnina í Yín aS skeirast í leikinn, og ritaSi hún þá til MiklagarSs aSvörun svo jþjetta, aS söldán þorSi eigi annaS en veita jarli sínum ádrepu. Meira var eigi aS gjört, og lítib mun hann hafa bætt ráS sitt, eptir því sem sögur hafa fariS úr Bosníu siSan. í Rúmeníu og Serbíu hafa ekki orSiS nein sjerleg tíbíndi þetta ár. Mannslát. Alexander Jóhann Cusa, fursti í Rúmeníu 1859 — 1866. Hann var af lágum stigum, varS hermálaráSgjafi i Moldau 1858, og síban áriS eptir kosinn til höfSingja á þingi í báðum Dunárlöndum: Moldau og Wallachalandi. ViS þaS urSu þau ab einu ríki, og hefir þaS heitiS Rúmenía síbau 1864. Cusa var flestura höfSingjum ötulli og örvari til nýbrigSa í lög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.