Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 159

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 159
persaland: ferð konungs. 159 er t>eini ern frerari. þetta nær eigi sízt til Persa. þaS fcóttu ■því mikil tíSindi. er þa8 spurSist, a8 Persakonungur hef8i í hyggju a8 taka sjer fer8 á hendur vestnr hingaS í álfuna, til þess a8 kynna sjer hagi og háttu EvrópuþjóSa, í því skyni, a8 taka upp eptir þeim þa8 sem honum þætti eptirbreytnis vert. Slíkt rá8 hef8i Persakonungur eigi upp tekiS, ef hann væri eigi betur menntaBur en Austnrlanda höf8ingjar eru vanir a8 vera. Hann er gagnkunnugur sðgu Nor8urálfu á sí8ari tímum, og kann allvel frakkneska tungu. Hann heitir Nasreddin, er fæddur 1829, og tók ríki eptir fö8nr sinn 1848. Fa8ir hans haf8i veri8 mesti ónytjungur, og skipti mjög um til batna8ar, er Nasreddin tók vi8 völdum, og hefSi stjórn hans a8 líkindum blessazt vel, ef hann hef8i eigi flækzt í ófri8 vi8 anna8 eins ofurefli sitt og Breta (1856—57). þa8 eru eitthvaS tuttugu ár, sí8an honum datt fyrst í hug a3 ferSast vestur um Nor&ur- álfu, en ekki var8 af því fyr en í fyrra. Nd voru synir hans komnir upp, svo hann þurfti eigi a8 fela landstjórnina vanda- lausum höfBingjum: þeir kvá8u flestir vera mi81nngi tryggir konungi sínum. þa8 var í fyrra vor snemma, a8 Persakonungur lag8i af sta3 frá a8setursta8 sínum Teheran, og hjelt nor8ur yfir Kaspa- haf, til Rússlands. Æ8sta ráSgjafa sinn hafbi hann me8 sjer, og fátt föruneyti anna8, þar á rae8al þrjár drósir dr kvennabdri sínu. þær fóru þó aldrei lengra en til Moskva; þar ljet hann þær snda aptur. Frá Moskva kjelt hann til Pjetursborgar, þa8an vestur í Berlín, þa8an til Lunddna, þá til Parísar, þa3an til Víuar, þá til MiklagarSs og þa8an heim. AlstaSar var honum tekiB me8 stórmikilli rausn og vi8höfn, en mest voru þó vi8tökurnar vandaBar í Pjetursborg og Lundúnum; Rdssar og Bretar eru grannar hans, og vilja hvorir koma sjer öbrum betur vi8 hann. Til dæmis um rausn Breta getum vjer þess, a8 borgarstjórnin í Lunddnum hjelt honum veizlu, sem kostabi hálfa miljón ríkisdala. í París var líka ákaflega miki8 um dýrbir þá daga, er Persakonungur dvaldi þar. Fíknin í a8 sjá hann var alstaBar feykileg, ekki sízt bdnings hans vegna; hann ljómabi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.