Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 113

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 113
LÖOTEKIN ALMENN LANDVARNARSKYLDA. 113 Rússar honum aS þakka nýja dómaskipnn; á8ur var dómgæzlu mjög ábótavant þar í landi. Loks hefir Alexander keisari tekií) upp nýtt fyrirkomulag á sveitastjórn og hjeraSa: sett nefndir manna í staS eins manns; auk ýmsra smærri rjettarbóta, sem hjer yrSi of langt upp aS telja. En þótt mest kapp hafi veriS lagt á endurbætur í lögum og landstjórn, hefir hins vegar eigi veriS slegiS slöku viS herbúnaS og landvarnir. í byrjun þessa árs (1874) gengu út frá keisaranum lög um almenna landvarnarskyldu. Sú tilskipun er eflaust merkast allra nýmæla í tíS Alexanders annars, sem af er, aS frá skilinni bænda-lausninni. Annars er hún nátengd þeirri rjettarbót, og raunar nokkurskonar framhald af henni. J>ví aS hernaSarskyldan hefir hingaS til legiS öll á alþýSufólki einu saman, eins og aSrar kvabir, hverju nafni sem nefnast; lendir menn og klerkar veriS lausir viS hana meS öllu. Almenn landvarnar- skylda er talin eigi takandi í mál, nema lýSurinn hafi hlotiS svo mikla menntun, aS hver maSur hafi greinilega hugmynd um skyldur sínar viS fósturjörS sína, og sje boSinn og búinn til aS leggja á sig þrautir til aS rækja þær skyldur. Eigi því ný- mæli þessi aS geta komið aS haldi, verSur endurbót á uppfræS- ing alþýSu aS ganga á undan. Rússastjórn hefir og veitt athygli þessu atriSi. Ný skipun á barnaskólum er í tiibúningí, og í annan staS er hermannaefnum haldiS til bókalesturs og veitt tilsögn í ýmsum nytsömum fróSleik, um leiS og veriS er aS kenna þeim vopnaburS. þaS er auSsætt, aS mjög miklum erfiSleikum muni þaS bundiS, aS koma slíkri landvarnarskipun á í öllum lönd- um Rússakeisara; þar er margvíslegt þjóSerni og margskonar siSir; mikill liSsafnaSur mjög óhægur sökum afarmikilla vega- lengda, þótt mesti munur sje nú og áSur var, þar sem búiS er aS koma upp járnbrautum fram og aptur um endilangt landiS, Rússland sjálft, og alltaf er veriS aS auka þær; en czarinn er ekki vanur aS snúa aptur meS þaS sem hann er búinn aS ráSa' af, og svo mun verSa um þetta. En auSvitaS er, aS þaS muni eiga langt í land aS upp komizt her eptir hinni nýju skipun; en nóg mun vesturþjóSunum þykja um, þegar hann kemur. Skírnir 1874. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.