Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 116

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 116
116 RÚSSLAND. Kbiva-konung játa lýSskyldu við keisarann, en úti var um ráð þeirra þar jafnskjótt og þeir ur8u aS fara burt me8 herinn. SíBan hafa Rússar kynnt sjer landiS hetur og kannaS leiSir austur þangaS, þar til er þeir hugöu sjer óhætt aS leggja af staS einusinni enn. En nóg var jafnan til saka viS Khiva- konnng. Hann hafSi fyrir skemmstu tekiS menn fyrir Rússum og hjelt þeim í dýflizu. í fyrra vetur tóku Rússar aS búa leiSangur sinn. þeir völdu mjög menn í hann, en höfSu KSiS eigi margt, eigi nema 10,000. Hergerfi allt var vandaS mjög, og fórin búin meS mestu forsjálni og fyrirhyggju. Kauffmann heitir sá, er yfir leiSangurinn var settur, ættaSur frá Holtseta- landi, hreystimaSur mikill, og hefir áSur barizt austur þar og fengiS frægS mikla. þegar vora&i lögSu Rússar af staS og fóru í þrennu lagi, og skyldi sín sveitin stefna úr hverri áttinni aS höfuSstaSnum i Kbiva, samnefndum landinu. Ein varS aS snúa aptur í eySimörkinni Ust-Urt, milli Kaspishafs og Aralvatns. þar var 50 stiga hiti á Réaumur, og hnigu bæSi menn og skepnur ljemagna niSur og týndu margir lífi. Austan aS Khiva gengur önnur eySimörk, er Kisil-Kum heitir. Yfir hana hugSu menn engri skepnu fært nema fuglinum fljúganda. þeim megin sótti Kauffmann aS sjálfur meS sína sveit og komst með heilu og höldnu yfir eySimörkina og aS Amu-Darja í lok maímánaSar. En svo er sagt, aS aldrei hafi Rússar í verri þraut koraizt en þaS ferSalag. Khiva-konnngur sendi her í móti þeim austur yfir ána, og urSu þar bardagar nokkrir, og mátti her konungs hvergi standazt viS Rússum; svo mikill munnr var á vopnum þeirra og vígbúnaSi öllum. Beztir hermenn í liSi konungs var hestmannaliS af Turkomanakyni. þeir eiga hesta góSa, og svipast sem elding aS fjandmönnum sínum, svo varla má auga á festa, og eru horfnir aptur áSur svaraS verSi skotum þeirra. En eigi máttu þeir bilt gjöra Rússum; stóSu þeir fyrir sem grjótveggur. Turkomanar fóru og meS ránum um byggSina, svo sem væru þeir í óvinalandi, og var þaS opt, aS landsfólkiS leitaSi á náSir RÚ3sa undan þeim. Fann þaS brátt, aS ekkert illt var af Rússum aS óttast, og gekk nú hver borgin á fætur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.