Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 44
44 ENGLAND. kjörfnndara á Englandi, aS fólk kynni þar bezt við, a8 ekki væri veriS aS nurla ntan af því sem segja ætti. BáSnra þeim Disraeli og Gladstone er viS brugSiS fyrir mælsku, en þó er Brigbt talinn bera af þeim. Gladstone er allra manna snjall- orSastur og fjörugastur í máli, gagnorSur og fyndinn, en Disraeli hverjum manni mýkri í snúningum, hvassorSur og ákaflega meinyrtur. Gladstone átti þrisvar málfundi viS kjósendur sína, og svaraSi þar ómjúkt ámælum mótstöSumanns síns. Hann sagSi, aS Disraeli hefSi í fyrra vetur gengiS í liS meS oddvitum páfa- manna frá írlandi ti) aS bera sig ofurliSi á þinginu, en hlaupiS síSan í felur er sigurinn var unninn og til hans kasta kom aS skipa ráSaneyti. þar sem Disraeli væri alltaf aS hlaupa í grlend má), er alþýSa bæri harla lítiS skyn á, þá væri þab ekki annaS en bragS hans, til þess aS snúa athygli manna frá inn- lendu málunum, því aS allir vissu aS þar hefSi Disraeli og hans liSar aldrei veriS sterkir á svellinu. Hann kvaSst þora aS fulIyrSa, aS hefSi Disraeli mátt ráSa um áriS,' þegar Frakkar og þjóSverjar voru aS berjast, mundu Englendingar sjálfsagt hafa flækzt inn í þann ófriS, því aS Disraeli hefSi þá fariS fram á, aS liðiS væri vopnaS, en reynslan hcfSi optast sýnt, aS ekki væri hægSarleikur aS komast hjá vopnaviSskiptum, er svo langt væri fariS. ’ Og þaS væri svo aS sjá, sem ekki væri af miklu aS taka, þar sem hann væri aS tala um heimskupör sín i stjórn erlendra mála, úr því hann yrSi aS lúta aS svo litlu sem Malacca-samningnum; aS vera aS hlaupa austur í Malaccasund væri litlu betra en aS fara upp í tungliS. Nú viki því þar aS auki svo skrýtilega viS um þennaMalaccasamning, aS hann væri ekki eptir sig eSa sitt ráSaneyti, heldur einmitt eptir Derby lávarS, utanríkis- ráSherra í ráSaneyti þeirra Disraeii 1868. Og þar á ofan væri þaS í rauninni bezti samningur og höfundinum til lofs og ekki annars. mAS svo mæltu skulum vjer, piltar góSir, lofa Disraeli ab sprikla austur í Malaccasundi (Hlátur)“. Ekki færist þeim Disraeli heldur aS vera aS fást um Ashantee-leiSangurinn, því aS ekki hefSi herförin til Abessiníu veriS betri, og meS henni hefSu þeir fjelagar hleypt 80 miljóna dala kostnaSi uppá landiS. þessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.