Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 118

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 118
118 RÚSSLAND. mánnBi í Khiva, til í>ess aB friða landiB og búa svo um, að friBarkostirnir yrBi efndir. J>eir urBn a8 berjast viB Turkmana- kynflokk einu, er Jamudar nefnast, og veitt höfBu konungi liB í móti þeim, en haldiB áfram óspektum og fariB meB ránum um landiB eptir aB friBur var saminn. Rússar börBu þá óvægi- lega, og lögBu á þá þungar fjehætur fyrir friBrofin. Kunni konungur Rússum þakkir fyrir, aB þeir friBuBu landiB fyrir spill- virkjum þeim. Konungur fjekk aB halda öllu landinu fyrir vestan Amu-Darja, meB fullu forræBi aB kallaB er, en þó mun hann raunar fullkomin nndirlægja Rússa, og hafa þeir allt ráB hans í hendi sjer. LandiB austan árinnar helgaBi Kauffmann Rússakeisara og svo eyrarnar milli kvíslanna, þar sem hún rennur út í Aralvatn. Allur geirinn, sem Rússar eignuBust, er 18 þingmannaleiBir á lengd og 10 á breidd. þeir ætla aB gjöra kastala upp meB ánni, og koma á skipaferBum eptir henni. Eru þeir nú orBnir aB kalla einir um hituna í öllu Turkistan, og búast viB stórmiklum hagsmunum af þeirri eign, allra helzt ef þeim tekst aB leggja járnbraut austur þangaB og alla leiB til Indlands , svo sem þeim er rikt í huga, og Lesseps, sá er stóB fyrir skurBargreptinum um Súez-eiBi, segist treysta sjer til, en Hermann Wambery, úngverskur prófessor, er ferBazt hefir fyrir tíu árum austur þar, og einn hefir hingaBtil kunnaB þaBan tíBindi aB segja greinileg, telur öldungis ófært sökum sandfoks í eyBimörkum, snjóa, fjalla og firninda, og óspekta af þjóBum þeim, er þar húa. Takist Lesseps áform hans, mun mega komast á járnbraut alla leiB frá Calais viB Frakklandssund austur til Calcutta á Indlandi, en þaB er á fjórBa hundraB þingmannaleiBir; segja menn aB ekki mundi ganga nema vika til ferBarinnar. YrBi allri NorBurálfu hinn mesti ábati aB því og hagnaBur, og Bretum eigi sizt; en ekki vilja þeir kannast viB þaB, og eru hræddir um aB þaB yrBi Rússum drjúgari dráttur en sjer. Eru Bretar því helzt á aB hafa Indlands- braut austur um MiklagarB, Litlu-Asíu og Persaland. MeB Kauffmann voru í för fjöldi fræBimanna, og hafa menn orBiB langtum fróBari en áBur um landslag, landsháttu,- dýr og jarBar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.