Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 71
HINKIK FIMMTA. 71 veitti eigi af þessu, því ab keisaravinir höfðu sem vonlegt var sagzt þegar úr liSi konungsmanna, jafnskjótt og upp komu ráS þeirra aS koma til ríkis greifanum af Chambord. Keisaravinir eiga 30 manna á þingi. Prinzarnir af Orleans eru vellauSugir; í faSir þeirra og afi, LoSvík konungur Filipp^var mesti grdSa- maSur og mjög naumurTl Napóleon þriSji hafSi reyndar látiS gjöra upptækar eigur þeirra ættmauna á Frakklandi; en þaS var eitthvert fyrsta verk Thiers, er hann var orSinn ríkisstjóri, aS láta skila þeim aptur. J>a8 voru nær 40 miijónum franka. Nú höfSu prinzarnir þetta fje til þess aS kaupa menn undan Thiers; þaS voru þakkirnar. BannaS var oddvitum þjóSvalds- sinna aS eiga stefnur viS menn út um land, og ekki mátti fólkiS í hjeruSum þeim, er Jausninni áttu aS fagna undan setu- liSinu # þýzka, balda Thiers veizlur, svo mjög sem þaS langaSi til þess. þaS þótti mörgum mesta furSa, aS lýSurinn skyldi standast slíkt harSræSi og ójöfnuS, og hefir Frökkum áSur orSiS stundum laus hendin fyrir minna, En svo er sagt, aS Gambetta hafi beSiS sína vini og sveitunga aS stilla sig fyrir alla muni; ella mundi verra af hljótast. J>ví aS konungsmenn hefSu allan herinn sjer hoilan, sökum vinsælda Mac Mahons, ,_pg yrSi þeim eigi þægra verk unniS, en fá þeim færi á aS hleypa á lýSinn vopn- uSum hermönnum. Thiers var og eigi aSgjörSalaus, og ljet eigi letjast aS hvetja alla þjóSvaldsmenn til góSs fylgis og samtaka gegn voSa þeim, er landinu væri búinn, hversu mikiS sem þeim kynni aS bera á milli í stjórnarkenningum sínum. BlöSum þjóSvaldsmanna, þeim er fengu aS lifa, gleymdist eigi aS minna bændur á, á hverju þeir ættu von, ef Hinrik greifi yrSi kon- ungur. þaS þurfti ekki annaS en rifja upp fyrir þeim meS ferSina á þeim fyrrum, er forfeSur hans sátu aS völdum. {>á fóru eSalmenn og klerkar meS þá eins og skepnur og kvikindi. í stjórnarbyltingunni miklu voru bændur og aSrir alþýSumenn gjörSir jafnsnjallir kúgurum sínum gömlu. Nú ætti aS afmá allt, er sett þefSi veriS í lög í byltinguuni og síSan hana, og hrinda öllu i gamla lagiS. Nærri má geta, aS slíkar fortölur hati hrifiS. í miSjum oktbr. hafSi stjórnin orSiS aS leyfa auka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.