Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 18
18 ALMENN TÍÐINDI. beinlínis sjer til handa; þá má nærri geta hva8 hann leyfir sjer nú, enda segir hann í brjefi til Vilhjálms keisara í sumar er leiS: „þú heyrir í rauninni undir ríki páfans, úr því þú ert skírður í nafni Krists." J>a8 er vitaskuld a8 margt af því, er hjer er nefnt, er ekki annaS en gamlar kreddur Rómabiskups og sporgöngumanna hans; en þa8 er aSgætandi, aS nú er þaS allt saman or<5ið ab lögum, trúargreinum, er hver kaþólskur maður verbi^ a8 samsinna og hlýða ; og það er mikill munur. J>að sem til stendur er hvorki meira nje minna en a8 koma á fót nýju kirkjuríki, andlegu einveldi yfir allri kristninni. Og li8 skortir páfa ekki; vaskari bardagamönnum og harðsnúnari en Kristmunkum á enginn höfðingi á að skipa. Menntunarleysi og fáfræði múgmennis í kaþólskum löndum hefir lengi verið við brugðib; svo er kennilýðnum fyrir ab þakka. þessi múgur skiptist ekki nema í tvær sveitir; önnur er algjörlega á valdi blökku- libsins frá Róm, hinni stýra byltingargarparnir. Stefna þessara flokka er reyndar hvor annari gagnstæb; en þab er sá munur á fyrirlibúnum, ab Kristmunkar, oddvitar fyrra flokksins, horfa ekki í ab nota lib hinna í hag höfbingja sínum, ef þess er kostur. Fjelag Sameignamanna og Jöfnunarmanna nefnist alþjóbafjelagib rauba, fjelag Kristmunka alþjó afjelagib svarta. og á þab vel vib. í annan stab á fabirinn í Róm í sínu libi flesta landflæmda konunga og kotríkjadrottna, óbals- ræk stórmenni og annan ónytjulýb, er þráir apturkomu þeirrar aldar, er þjóbirnar voru ekki annab en fjenabur þeirra. Don Carlos, Isahella drottning og hennar hyski, „Hinrik fimmti“ (greifinn af Chambord), keisarahyskið frakkneska, Franz af Púli o. s. frv.: allt þetta eru ástfólgin óskabörn hins beilaga föbur og vænta sjer trausts og halds af andlegri upphefb hans. í haust, er ab því var komib, ab greifinn af Chambord mundi setjast í konungssæti á Frakklandi, ób klerkalýburinn þar svo uppi, ab flestum blöskrabi, og skömmu sibar þorbi stjórnin ekki annab fyrir Bismarck, en hasta á svæsnustu orbhákana. Margir munu ímynda sjer, ab páfa hljóti ab skorta fje til slíkra stórræba, er hann færist í fang, síban lönd hans voru tekin af honum, og má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.