Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 133

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 133
FIGCERAS FORSETI. AFNÁM ÞrÆLAHALDS. BYLTING. 133 einkenna í landsálfum þeim, er Spánn greindist í a8 fornu. þetta fjekk og beztu undirtektir hjá fólki út um land, og íbúarnir i höfu8borginni voru svo ginkeyptir fyrir því, a3 þeir gjörSu atsúg a8 þingmönnum, er meiri hluti þeirra var slíku fyrir- komulagi mótfallinn, og var8 þa8 úr, a8 þeir Zorillali8ar ur8u bolaSir burt úr rá8aneytinu, og þingiS síSan rofi8, 22. dag raarzm., þótt þingmenn flestir væri þess ófúsir. LokiS bai8i þó á8ur veriB vi3 lög um afnám þrælabalds á Portorico, og úr lögum teki8 skyldarútboB á herskipaflotann ; enn fremur almenn varnarskylda lög8 niBur og rá8i8 a8 draga saman her af sjálf- bo8ali8um. En þetta var hætturáS raikiS, er Karlungar voru óunnir og á miklum mannafla þurfti a3 balda í raóti þeim. Kom þa3 og brátt fram, a3 óhlýBni H8smanna vi8 yfirmenn sínajókstum allan helminglviS frelsisnýmæli þessi. þa3 bar vi8, a8 þeir ráku þá heim frá hernum, e8a drápu. Um þessar raundir fór og a3 brydda á óeir8um í hjera8i, sunnan og austan. Höf8u þeir Figueras or8i8 helzti bráBir á sjer a8 koma í lög kenningum sínum urn stjórn og lagasetning; þeir keyr8u fyr en komiS var á bak. þingmenn höf8u, á3ur gengi3 væri af þingi, kosi8 a8 dæmi Frakka nefnd manna úr sínum flokki til höfuBs stjórninni, me8an þinglaust væri, og voru í henni næstum tómir Zorillali3ar, mótgöngumenn þeirra Figueras. A8ur langt um li8i tekur nefnd þessi a3 ýfast vi8 forseta og rá8aneyti hans, og loks kom þar, a3 hún fer aö leggja rá8 upp í móti stjórn- inni og gerir samtök vi8 Serrano marskálk um a8 hrinda henni úr völdum; en til slíkra rá8a er Serrano jafnan ótregur. Sí8an skyldi kve8ja þingmenn til setu aptur, en fresta þjóBfundar- kosningum, því a3 auBvitaS þótti a8 þær mundi ganga þeim Figueras í vil. En til allrar hamingju fjekk stjórnin njósn af þessari fyrirætlan; var8 hún nú fyrri til og ljet reka nefndar- menn heim til sín me3 engum þökkum fyrir frammistö8una. þessi bylting var3 24. april. HafSi legiS vi8 vígum í höfu8- borginni, því a8 varöli3i8 gamla stó8 nefndarinnar megin, hafSi búizt um á einum sta3 í bænum, þar sem gott var vigi og ætlaBi a8 taka hús á forseta og ráSherrunum; en þeir höfSu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.