Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 83

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 83
DÆMDDR BAZAINE MARSKÁLKUR. 83 einn fyrirliBi úr ráSaneyti hans, Lewall, segist hafa sje8 hann taka viS og heyrt hann lesa skeytiS frá Mac Mahon sex dögam ábar, hinn 23. ágúst, daginn eptir a8 þau höf8u send veriS frá Cha- lons, og fleiri líkur hafa fram komiS fyrir fví, a8 sögusögn Bazaines sje ósönn. Hann sat nú a8gjör8alaus í Metz í tíu daga, og rita8i stjórninni í París, a8 enginn kostur væri a8 brjótast út úr herkví þjóBverja,. en Mac Mahon ritaSi hann, a8 sjer væri j>a8 hægSarleikur. Sum skeytin, er þeir hershöfSingjarnir sendust á þessa daga, komu aldrei fram, og i einu af þeim á Bazaine þó a8 hafa vara8 Mac Mahon vi8 a8 halda austur á bóginn, því a8 sín væri eigi von til móts vi8 hann, en ma8ur sá, er fyrir bo8- sendingum stó8 hjá Mac Mahon, og Stoffel heitir, ofursti, á a8 hafa brennt bla8i8 fráBazaine, eptir bo8i keisarans, geta sumir til, e8a stjórnarinnar í París, til þess a8 Mac Mahon skyldi ekki snúa aptur, því a8 hefSi hann fari8 þá vestur i París me8 keisarann, mátti búast vi8 upphlaupi þar og afsetning hans. En ekki hefir neitt fengizt upp úr Stoffel um, hva8 á bla8inu hafi sta8i8 og ekki úr Bazaine heldur, og er þa8 af trygg8 vi8 keisarann. Loks rje8 Bazaine til útrásar frá Metz 31. ágúst og 1. septbr., en hætti vi8 hálfreynt si8ara daginn, enda var þá or8i8 um seinan a8 hjálpa Mac Mahon. Uppfrá þessu voru fur8u sjaldan gjör8ar atrennur til a8 berjast til burt- komu úr Metz og af litlu kappi til bardaga gengi8, svo lítill sem var liSsmunur þeirra Bazaines og FriSriks Karls, er um- sátarhernum stýrSi: Bazaine haf8i 150,000 vígra manna, og þah einvalali8, þar á meBal hi8 ágæta var81i8 keisara, en þjó8- verjar 200,000. þó var hitt lakara, a8 Bazaine hirti ekki neitt um a8 draga a8 sjer vistir me8an þess var kostur, úr byg8arlaginu umhverfis borgina, lofaSi 20,000 sveitamanna úr nágrenninu a8 flytja sig inn þanga8 á þessa litlu hjörg sem til var þar, og ljet menn og skepnur hafa óskamtaSar vistir og fó8ur mehan til var. Er svo sagt, a8 vistir þær, er til voru i Metz, er umsátin hófst, hef3u mátt endast mánuSi lengur en var8, ef sparlega hefSi veriS á þeim haldiS. Bazaine haf8i jafnvel eigi svo miki8 vi8, a8 hann vísa8i burt úr borginni þjó8- 6»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.