Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 145

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 145
ÓFRIÐUR KARLENGA. 145 eptir götunura. Oss þykir eigi ómaksvert, aS vera að tina til alla atburSi, er or2i5 hafa í viSskiptum Karlunga og stjórnar- liösins síSan í fyrra, en nóg a8 geta þess, að aldrei liefir skriðiS til skarar. þa8 var helzt í haust, meSan Castelar stóö fyrir stjórn, aö Madrídarhernum vannst dálítiö á. En eptir jólin fóvu Karluugar aö sækja sig aptur, og hugöust aö láta skríöa til skarar áÖur umsátarherinn við Cartagena, 10,000 manna, losnaÖi þaban. J>að tókst eigi; en náö gátu þeir Portugalete, hafnarborg fyrir neöan Bilbao, og komu síðan þeim bæ í herkví, J>að er mesta borg í Biscaya, og um hana var lengst barizt forðum, er afi Karls „sjöunda“ var að berjast til ríkis. Fátt manna var til varnar í bænum, en íbúar allflestir dyggir Ma- dridarstjórninni, og mátti eigi nærri því koma, að þeir gæfist upp. Sama máli er að gegna um allar hinar meiri borgir norður þar, og það vill Madridarstjórninni til bjargar. Bændalýðurinn stendur Karlunga megin, svo og bófar og illvirkjar allir. Karl „konungur" heitir bændum. skattfrelsi og ýmsum fríðindum, lofar að halda við þá forn lög og landsrjett, frábrugðinn lögum þeim, er ganga um allar aðrar álfur landsins, og kveðst muni færa í lög aptir hinn „heilaga rannsóknarrjett.“ J>eir sem Biscaya og Navarra byggja, eru flestir af öðru kyni en aðrir Spánverjar, og tala aðra tungu; kjósa því belzt að vera þeim óháðir, eða áskilja sjer að hafa ýms hlynnindi um fram þá. 21. febr. taka Karlungar að skjóta á Bilbao. Heldur Moriones, yfirhöfðingi Madrídarhersins norður þar, til liðs við bæjarmenn og hefir margt manna; en Karlungar snúast í móti honum og vinna hann í bardaga hjá Sommorostro, skammt frá Portugalete, 28. febr. Eptir þann ósigur bregður Serrano við og fer sjálfur norður til hersins, og með honum Topete aðmíráll og margt stórmenni annað; tekur nú sjálfur við herstjórn. Hefir hann nú barizt við umsátarherinn þrjá daga samfleytt, 25 — 27. marz, og unnið nokkuð á, en eigi mikið. Karlungar hafa lið meira, en hinir betri vopn. Beri stjórnarherinn þar iægra hlut, er hættvvið að Karlungum verði lítið viðnám veitt upp frá því. En reyndar hefir Castelar látið sjer um munn fara, að fyr mundi fold in Skírnir 1874. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.