Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 126

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 126
126 ÍTALÍA. A8 lokinni veizlunni leiddi Yilhjálmur gest sinn út meS gjöf- um. Yiktor hafSi og fært honum og drottningunni dýrar gjafir, og Bismarck fjekk æSsta kross, er ítalakonungur á í eigu sinni (Annunciata-orSu), og þar meS dýrindis-tóbaksdósir meS mynd konungs og letri svolátanda: „Til Bisraarcks fursta, frá alúSarvin hans og bræhrung, Viktor Emanúel“; en „bræbrungar konungs" er virSingarnafn jieirra, er bera kross þann, er áSur var nefndur. þegar heim kom til Ítalíu aptur, tók lýðurinn hvervetna mjög fagnaSarlega móti konungi og ráSgjöfum hans, og úr mörgum stórborgum voru rituS þakkarbrjef hæjarmönnum í Vín og Berlín fyrir viStökurnar, er konungur hafSi fengiS þar. En aS páfa- vinum var hreytt ögrunaryrSum og skopi, fyrir þaS er þeir höfSu látiS svo drjúglega um krossleiSangur frá Frakklandi á hendur fjandmönnum hins heilaga föSur. 20. sept., afmælis- dag höfuSborgarinnar, voru menn snemma á fótum i Róm og sneru til hýbýla páfavina og kölluSu: „Frakkar eru komnir,“ og klíndu brjefmyndum af frakkneskum hermönnum og varSmönn- um páfa á dyrahurSir og glugga. í sumar urSu ráSgjafaskipti í Róm: þeir Lanza og Sella sögSu sig úr ráSasessi, sakir ágreinings viS þingiS útúr nýjum álögum, er Sella taldi ómissandi til aS standast kostnaS viS kastalagjörS og vopnakaup, er þingiS hafSi fariS fram á. Heitir sá Minghetti, er forsæti hlaut í nýja ráSaneytinu; hann hefir gegnt þeirri stöSu áSur. Visconti Venosta er utanríkisráS- herra sem fyr. þeim Lanza hafSi þó tekizt aS ríSa endahnút á klaustra- lögin, áSur en. þeir fóru frá. MeS klaustralögum þessum eru felld niSur öll klaustur í Róm og byggSarlaginu kringum borg- ina; annarstabar um Ítalíu hafSi þaS veriS gjört áSur. þaS gekk mikiS á, meSan veriS var aS ræSa þau. BorgarlýSurinn vildi sem minnst láta vægja munkunum og átti róstumikla fundi til aS herSa á þingmönnum; en páfavinir báru sig aum- lega mjög, kváBu þaS mundi draga Píus til dauSa, ef slík fá- dæmi væri framin, sem aS eySa öllum munklífum í sjálfri höfuS- borg kristninnar. En þar dugSi engin bón. Nýmælin voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.