Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 47
AF KOSNINGOM. 47 á írum. það er kunnugt, a8 þa8 sem Englendingum hafSi einna mest gengi<5 til aS kjósa sveitunga Gladstones á þing 1868 og koma honum a8 stjórn á þann hátt, var, a8 hann hafSi heitið aS rá8a bót á vandræSunum viS Ira; enda kom hann og fram tveim ágætum rjettarbótum handa þeim, búnaSar- lögunum og afnámi rikiskirkjunnar, og spöruSu sveitungar hans ekki aS telja sjcr þaS til ágætis nú viS kosningarnar, og kváSu Ira aldrei hafa veriS svo spaka og unaS svo vel hag sínum sem nú. „A jeg aS segja ySur, hvernig stendur á spektinni í Irum?“, mælti Disraeli. „VoriS 1870 urSu mikil uppþot og róstur á írlandi. Jjjet Gladstone þá setja þar ýms nýmæli um lögreglustjórn, og þau ákaflega ströng. þessar kúgunarreglur hefir hann síSan fengiS þingiS til aS endurnýja ár eptir ár, og er á engu byggSu bóli beitt annari eins harSst.;órn og nú á írlandi. þó maSur gjöri ekki nema bregSi sjer út fyrir bæjar- dyrnar um kvöldtíma til aS horfa á stjörnurnar eSa gá til veSurs, má hann búast viS, aS lögreglumenn taki hann og setji í höpt. þaS er illa hægt annaS en vera spakur, er svo er um búi8.u Kjördæmi Brights er Birmingham og kjósendur þar tómir Viggar eSa framfararmenn. Af kosningarræBu hans fór mikiS orS. Disraeli hafSi kvartaS yfir, aS þessar miklu laga- smiSar þeirra Gladstones væru óþægilegar og fólk þreyttist á þeim. „Ætli Tórýmenn mundu eigi hafa sagt hiS sama, ef þeir hefSu veriS staddir undir Sinaifjalli, er Móses kom ofan af því meS bo8orSin,“ mælti Bright. — ViS lög þau um leynilega atkvæSagreiSslu, er sett voru í fyrra og Skírnir gat þó, hugSu menn, aS taka mundi fyrir áflog og róstur, er mjög hefir brugSiS til á kjörfundum á Englandi. En sú varS ekki raunin á. þaS gengu víSa sömu lætin viS þessar kosningar og áSur. í Wind- sor rjeBust 100 skólapiltar frá Eton á hús eins af Viggum, hrutu hvern glugga og meiddu heimilisfólkiS, og veittu lögreglu- liSinu áverka, er þaS kom aS skakka leikinn. í Wolwerhamp- ton ÓS strákahópur, er hafSi liti Tórýmanna sjer til einkenningar, ura bæinn og veittust aS fólki meS bareflum, körlum sem konum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.