Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1874, Page 17

Skírnir - 01.01.1874, Page 17
BISMARCK 00 PÁFINN. 17 inu. LoÖvík fjórtándi Frakkakonungur sagði: „Jeg erríki8.“ Páfinn segir:„Jeg er kirkjan." Og þótt hann segði: „Jeg er Kristur“, dyg&i engum a8 rengja það. Einveldi páfa er fullkomið og ótakmarkað með öllu. A8ur voru biskupar sjálfráðir um marga hluti; nú mega þeir ekkert gjöra annað en þa8 sem hann skipar þeim. Enginn biskup má láta kirkjuna þoka þverfótar fyrir veraldlegu stjórnarvaldi. Á8ur gátu stjórnendur átt vi8 biskupa eina um ýms mikils varSandi kirkjumál; vi8 þá var opt h%gt a8 rá8a, Nú verður bver landstjórn allt a8 eiga vi8 páfa sjálfan, er til kirkjumála kemur, og hann fer a8 óllu a8 sjálfs síns geSþótta. Me8an hann rje8 löndum á Ítalíu, var8 hann opt a8 hliðra til vi8 a8ra stjórnendur fyrir þá sök; nú er þa8 hapt af honura. Á8ur var þa8 vandi þjó8höf8ingja, ab þeir gjörSu samning vi8 páfastólinn um megingreinir kirkjustjórnarlaga í ríki þeirra, ef páfatrúarmenn áttu þar heiina. Nú má kalla loku skotiS fyrir þa8; Rómahiskup má ekki heyra anna8 nefnt en sinn vilja. J>a8 er því sýnilegt, a8 landstjórnin á ekki annars úrkosta en fara sinna fer8a a8 fornspur8um páfa; a8 gegna honum væri Ó8s manns æ8i og engum fært á vorum tímum; til þess yr8i a8 færa allar vísindakenningar, alla lagasetning og fjelagsskipun vorra tíma í samt lag og á miSöldunum, fyrir mörg hundruS árum; því ah um allt þetta er fariS formælingarorSum í Syllabus, páfabrjefi einu 1864. — þetta var nú um þa8, hvernig páfa- stóllinn horfir vi8 veraldlegri stjórn í hverju landi, þar sem nokkrir e8a allir þegnar eru kaþólskir. En nú er eptir a8 minnast á, hvernig hann horfir vi8 trú og kirkjustjórn prótestanta, síban óskeikunarkenningin var lögleidd. J>a8 er auðsætt, a8 þar á milli, á milli kirknanna, prótestanta og kaþólskunnar, er nú miklu meira djúp staSfest en á8ur var. í kirkju prótestanta er guSsorS æSstu lög; í hinni kirkjunni eru þa8 orb páfa; gu8s- or8 kemur þar á eptir. Hinn alvaldi páfi herst af öllu megni gegn hvers konar framförum; öllu rannsóknarfrelsi formælir hann. Kenning prótestanta fer í gagnstæSa átt, eins og allir vita. þrem árum á8ur, en óskeikunarkenningin var lögleidd, heimtaði páfi í einu brjefi sinu, a8 kirkja prótestanta gengi Skirnir 1871. 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.