Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 41
GLADSTONE TEKDR AÐ LOSNA í SESSI. 41 garSnr í heimi. MeS fessu raeti þóttist Gladstone gjöra aS hvers manns hæfi, en það fór þvert á móti. Hákirkjnmenn (prótestantar) sögSn, a8 jþetta væri aS ræna frá Trinity College; páfatrúarmenn vildu eiga háskóla sjer, meS sömu rjettindum og háskóla hinna; og frelsismenn, sveitungar Gladstones sjálfs, köll- nSu J>a8 fráleita ómynd, aS ekki mætti kenna hvaS sem væri á jþessum nýja háskóla. Er j>ar skjótt frá aS segja, aS frumvarp Gladstones var fellt frá annari umræSu, meS 287 atkvæSum gegn 284. J>ótt ekki væri meiri atkvæSamunur en þetta, háSu þeir Gladstone og sessunautar hans drottningu þegar lausnar úr ráSasessi, og átti nú Disraeli, oddviti mótgönguflokksins, Tóry- manna, aS setja saman nýtt ráSaneyti, eptir því sem siSur er þar sem beitt er rjettri þingstjórnarreglu, enda kvaddi drottning hann þegar á sinn fund í því skyni. En Disraeli þótti liSs- munurinn bæSi of litill og valtur til þess aS byggja á honum nýja stjðrn, og varS þaS úr, aS þeir Gladstone sátu kyrrir í ráSaneyti. þetta var í miSjum marzmánuSi, og leiS svo þaS sem eptir var þingtímans, aS ekki bar neitt til tíSinda. Glad- stone hætti viS háskólalögin, og í öSrum málum varS jafnan meiri hluti atkvæSa meS honum, en alltaf var þó liS hans a& fækka og undir urSu fylgismenn hans viS flestar aukakosningar. Sá hann þá, aS eigi mátti svo búiS standa, og hugsar sjer nú aS reyna aS hæna aS sjer flokk gjörbætenda; en svo cru þeir menn nefndir, er dýpst taka f árinni um stjórnarbætur í hverju landi. Tekur Gladstone í þvi skyni í ráSaneyti sitt John Bright, nafn- togaSan þingkappa og frelsisgarp mikinn, og kemur þremur helztu fylgismönnum hans í mjög há og áríSandi embætti. í annan staS lætur hann Robert Lowe sleppa fjárstjórn, fyrir því aS hann var orSinn óvinsæll fyrir smámunasemi og aSsjálni, og tekur sjálfur ab sjer embætti hans; en Gladstone hefir lengi veriS annálaSur fjárstjórnarmaSur, og HkaSi öllum vel þau skipti. En þessi ráS dugSu þó miSur en viS var búizt. LýSurinn kaus jafnt og þjett fylgismenn Disraelis á þing í staS hinna. J>ótti flestum þaS kynlegt, svo ágæt sem stjórn Glad- stones hafSi veriS í flestum greinum, enda gátu mótgöngumenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.