Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1874, Page 136

Skírnir - 01.01.1874, Page 136
136 spAnn. Hann er hverjnm manni betur máli farinn, sannkallaSur Demos- þenes á spænskri foldu, inaður lærSur vel, og drengur hinn bezti, og um þaS ljúka allir upp einum munni, aS enginn landa bans unni ættjörð sinni betur en hann. Hann var „banda- stjórnarma5ur“, en mat þó bitt mest, aS landiS tylldi saman, og það sem fastast; hann er manna frjálslyndastur, en hefir jafnan lagt ríkt á við landa sína, að gæta reglu og stjórnsemi. Hann brýndi þaS rækilega fyrir þingmönnum í snjallri ræSu og sköru- legri, skömmu áður en hann hlaut forsetakosning, að þeim riði lífiB á aS gæta hófs og stillingar; áhlaupamennirnir tortímdi bæSi sjálfum sjer og stjórn þeirri, er þeir væri aS berjast fyrir. Hann kvaS þaS jafnan hafa verib mein þjóSvaldssinna, aS þeir væri of líkir spámönnum en ólíkir góSnm stjórnvitringum, þeir liti of mjög á fagrar hngsjónir en gæfi reynslunni of lítinn gaum. Mannkynssagau hefSi aS geyma fjölda mörg dæmi þess, aS ihaldsmenu hefSi komiS fram hugmyndum þeim, er hinir, fram- faramennirnir, hefSi gefizt upp viS, fyrir vanstillingar sakir og óþreyju. „Washington kom fótum undir þjóSveldiS meS Banda- mönnum í Vesturheimi, og var þó einvaldsmaSur. Kossuth boSaSi fyrstur þjóSfrelsi og sjálfsforræSi Ungverjalands, Herzen barSist fyrir lausn bólfastra landseta á Rússlandi, Mazzini ætlaSi aS gjöra úr Italíu eitt ríki, Victor Hugo, Favre og Gambctta kveiktu þjóSstjórnarhugmyndina núna síSast á Frakklandi; þetta voru allt lýSvaldsgarpar, og sumir í svæsnara lagi, en enginn þeirra fjekk fram komiS fyrirætlun sinni; til þess urSu síSan einmitt íhaldsmenn og alvaldar, þeir Deak, Alexander keisari annar, Cavour og Thiers. Bismarck, hinn rammasti alveldis- maSur, dró þýzkaland saman í eitt ríki, löngu eptir aS lýS- valdsgarparnir voru upp gefnir viS þaS.“ Svo forsjáll var Ca- stelar, aS hann setti þinginu þann kost, fyrir aS taka aS sjer stjórn landsins í nauSum þeim og vandræSum, er viS var aS eiga, aS hann fengi einn öllu aS ráSa aS kalla; hann mætti nota bvern liSsforingja, er kostur væri á, hvort sem hann væri rjetttrúaSur þjóSstjórnarmaðnr eða ekki; hann mætti taka nauðungarlán, er næmi 200 miljónum ríkisdala; hann mætti leggja í hervörzlur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.