Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 101

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 101
af Þingi. mAlstefnur ÚTAF KIRKJDDEILUNNI. 101 sá er Schorlemer heitir, varS mjög berorður vi8 Bismarck í þetta skipti, Bismarck væri, kvað hann, að tala um byltinga- mannahætti í biskupunum, en ætli honum væri nú ekki sjálfum fullt eins gjarnt til byltinga, hann sem hefSi árið 1866 kollvarpaS sambandsstjórnarskipuninni þýzku, bundið lag viö a8ra eins kumpána og Klapka (Ungverjann) og Garibaldi og reynt a8 koma Ungverjum í liði Austurríkismanna til a8 rjúfa hermannaeib sinn. í þetta sama sinn brá Malinckrodt honum líka um, a8 hann heföi lofað Napóleoni Rínargeiranum; þar væri nú öll ættjarðar- ástin hans, og færist honum ekki a8 vera a8 bera biskupum á brýn skort á ættjarSarást. Bismarck var ekki í salnum, er þeir Mallinckrodt töluSu, er honum voru borin orö þeirra. Kemur hann þá inn a8 stundu liÖinni og er heldur ófrýnn á svipinn. Hefir aldrei fariS úr honum jafn óþvegin roka og þá. Hann bað klerkavini minnast þess, að sá væri fuglinn verstur er í sjálfs sín hreiSur o. s. frv. þeir hef8u jafnan guðsorS og trúna á vörunum, en væru þó alltaf a8 leita á yfirvöldin, er gu8 hef8i sett: konunginn og stjórn hans. {>á var þa3, a8 hann lýsti þa8 lygar, er Lamarmora færi me8 i bók sinni og Mallinckrodt haföi vísaS í, og tilgreindi ýms atvik til skýringar og sönnunar máli sínu, og fór um þa8 mörgum orSum, er hjer yr8i of langt a8 herma. —- Svo lauk, a8 nýmælin ná8u fram a8 ganga í báSum deildum, og er nú konungur búinn a8 rita undir þau. Svo sem á8ur er á vikiS þykir mönnum í ö8rum löndum mikiS um'baráttu Bismarcks vi8 páfadóminn, A8 embættis- bræSur biskupa riti þeim huggunarpistla, er ekkert tiltökumál. En hitt voru meiri tíSindi, a8 á Englandi efndi Russel jarl gamli til málstefnu mikillar í Lundúnum í vetur skömmu eptir nýjár, í því skyni a8 votta Vilhjálmi keisara fögnu8 sinn og þakkir fyrir örugglega framgöngu hans gegn myrkravættinni rómversku. Var8 fundurinn fjölsóttnr mjög, og margt stórraenni þar á meÖal. Nokkrum dögum síöar var haldinn fundur í Berlín, til þess aö þakka Englendingum fyrir fögur ummæli þeirra á mótinu í Lundúnum, og var þar saman koroinn fjöldi mikill þiugmanna og ýms stórmenni, hershöfBingjar, fræBimenn og auö-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.