Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 101
af Þingi. mAlstefnur ÚTAF KIRKJDDEILUNNI. 101
sá er Schorlemer heitir, varS mjög berorður vi8 Bismarck í
þetta skipti, Bismarck væri, kvað hann, að tala um byltinga-
mannahætti í biskupunum, en ætli honum væri nú ekki sjálfum
fullt eins gjarnt til byltinga, hann sem hefSi árið 1866 kollvarpaS
sambandsstjórnarskipuninni þýzku, bundið lag viö a8ra eins
kumpána og Klapka (Ungverjann) og Garibaldi og reynt a8 koma
Ungverjum í liði Austurríkismanna til a8 rjúfa hermannaeib sinn.
í þetta sama sinn brá Malinckrodt honum líka um, a8 hann
heföi lofað Napóleoni Rínargeiranum; þar væri nú öll ættjarðar-
ástin hans, og færist honum ekki a8 vera a8 bera biskupum á
brýn skort á ættjarSarást. Bismarck var ekki í salnum, er þeir
Mallinckrodt töluSu, er honum voru borin orö þeirra. Kemur
hann þá inn a8 stundu liÖinni og er heldur ófrýnn á svipinn.
Hefir aldrei fariS úr honum jafn óþvegin roka og þá. Hann
bað klerkavini minnast þess, að sá væri fuglinn verstur er í
sjálfs sín hreiSur o. s. frv. þeir hef8u jafnan guðsorS og trúna
á vörunum, en væru þó alltaf a8 leita á yfirvöldin, er gu8 hef8i
sett: konunginn og stjórn hans. {>á var þa3, a8 hann lýsti
þa8 lygar, er Lamarmora færi me8 i bók sinni og Mallinckrodt
haföi vísaS í, og tilgreindi ýms atvik til skýringar og sönnunar
máli sínu, og fór um þa8 mörgum orSum, er hjer yr8i of
langt a8 herma. —- Svo lauk, a8 nýmælin ná8u fram a8 ganga
í báSum deildum, og er nú konungur búinn a8 rita undir þau.
Svo sem á8ur er á vikiS þykir mönnum í ö8rum löndum mikiS
um'baráttu Bismarcks vi8 páfadóminn, A8 embættis-
bræSur biskupa riti þeim huggunarpistla, er ekkert tiltökumál.
En hitt voru meiri tíSindi, a8 á Englandi efndi Russel jarl
gamli til málstefnu mikillar í Lundúnum í vetur skömmu eptir
nýjár, í því skyni a8 votta Vilhjálmi keisara fögnu8 sinn og
þakkir fyrir örugglega framgöngu hans gegn myrkravættinni
rómversku. Var8 fundurinn fjölsóttnr mjög, og margt stórraenni
þar á meÖal. Nokkrum dögum síöar var haldinn fundur í Berlín,
til þess aö þakka Englendingum fyrir fögur ummæli þeirra á
mótinu í Lundúnum, og var þar saman koroinn fjöldi mikill
þiugmanna og ýms stórmenni, hershöfBingjar, fræBimenn og auö-