Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 97

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 97
BISMARCK APTUR FORSÆTISRÁÐHERRA. 97 ítala í Berlín 1866, um Jpað leyti sem Bismarck var ab kveikja ófriSinn viS Austurríkismenn. I brjefum þessum var sagt illa eptir Bismarck. Hann á eptir sögusögn erindrekans aS hafa heitiS Napóleoni keisara Rinargeiranura, ef hann lofaBi sjer aS fara meS Austurríkismenn sem sjer líkaSi; en sveikst síSan um loforSiS, er þaS var búiS. En nú þykir bverjum þýzkum manni sýn landráS, sem nærri má geta, aS selja þýzkt land í fjandmanna hendur, og var því saga þessi vel fallin til þess aS spilla vin- sældum Bismarcks. I annan staS á hann aS hafa egnt Ungverja til upphlaups gegn Austurríkismönnum meSan þeir áttu sem mest aS vinna aS berjast viS Prússa. En slíkt þykir níSingsbragS meS öllum siSuSum þjóSum, þótt enginn sje annars bróSir í leik. En lakast var þó þaS, aS Bismarck höfSu farizt miSur virSulega orS um Vilhjálm, konung sinn og herra, er hann átti tal viS Gavone, erindreka ítala. HafSi konungur veriS tregur mjög til aS svikja Austurríkiskeisara í tryggSum og ráSast meS her á hendur honum, en þaS kallaSi Bismarck ekki annaS en bleySi og vesalmennsku. EitthvaS á þessa leiS talaSi hann viS Gavone. Lamarmora var mótfallinn þvi, aS Viktor konungur færi norSur í Berlín í vináttuboS Vilhjálms keisara, og ritaSi bók sína í því skyni, aS þaS áform færist fyrir. En honum varS ekki kápan úr því klæSinu. Og eins fór hitt, aS Vilhjálmur mat meir jafn- dyggan vin og ágætan ráSgjafa sem Bismarck en svo, aS hann ljeti á sjer festa rógburS Lamarmora. Svo hefir og Bismarck sagt síSan, aS saga Lamarmora væri „hrekkjalygar, til búnar í því skyni aS níSa sig.“ Suraa grunar þó annaS, en hæla þá Bis- marck fyrir slægS hans vib Napóleon. þaS var sköminu eptir þetta, aS páfinn ritaSi Vilhjálmi brjef þaS er fyr er getiS (sjá bls. 18). Vilhjálmi líkaSi ekki brjefiS, sem ekki var von, og svaraSi páfa skorinort og vægSarlaust, eptir ráSum Bismarcks. þá tóku viS þar á eptir lætin meS aS koma Hinrik fimmta til ríkis á Frakklandi, og fariS aS kalla hann „konung allra páfa- trúarmanna i heimi,“ og þá líka þeirra á þýzkalandi. ViS þaS óx kurinn gegn kaþólsku biskupunum og öllu þeirra ráSi, en þokki Bis- marcks jókst aS sama skapi íyrir þáskuid, aS hann hafSi ráSiztimóti Skfrnir 1874 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.