Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 28
28 ALMENN TÍÐINDI. yiS jaka afarmikinn og ljetu þar fyrirberast. Jakann köllnSn þeir Forsjónarjaka. Hefir enginn mennsknr maSur átt vetrar- bústaS svo nærri heimskauti og þetta. Nyrztu bústaSir Skræl- ingja á Græniandi ern meir en tveim stigum sunnar, aS því er frekast vita menn. Um veturnætur lagSi Hall af staS norSur landveg meS nokkra af förunautum sínum, til þess aS freista ef komizt yrSi lengra þann veg en skipaleiBina. þeir böfBu meB sjer sleBa og báta, komu aB firSi íslitlum, fóru yfir um bann á bátunum og ljettu eigi fyr en þeir komn þar aS sjó i Robesons- sundi norBarlega, er áSur höfSu þeir staddir veriS á Polaris. þaS er á 82° 9' n. br. þar gengu þeir upp á fjall eitt 1700 feta hátt og lituBust um norSur eptir. Sáu þéir aS landiS beygSi austur á viB skammt i norBur þaban, en eigi sýndist öilum eitt, hvort auBur væri sjór þar fyrir norSan eSa ísbreiBa ein. Fyrir vestan Robesonssund sáu þeir land ganga norSur svo langt sem augaB eygBi, fullar 84° n. br. á aB gizka. J>aB er Grinnells- land. Á heimleiBinni fundu þeir rekaviS viS sunnanverSan fjörB þann, er áBur var nefndur og þeir kölluSu NewmannsfjörS. Hann skerst austur úr Robesonssundi og er eigi langur. RekaviSinn leizt þeim svo á, sem hann væri ktrminn alla leiB frá Asíu og norSan Robesonssund. Skömmu eptir aS þeir fjelagar voru heim komnir til skipsins aptur tók Hall sótt og andabist. YarS hann mjög harmdauSi mönnum sínum , því aB hann hafSi veriS ágætur foringi, áræSisgóSur og fyrirhyggjusamur og drengur bezti. Hann hafBi fyrst lært járnsmíBar, varB síSan prentari og loks blaBstjóri. BlaSinu hjelt hann úti til aS prjedika norBurleitir og fjekk þaB loks á unniS meB fortölum sínum, aS stjórn Banda- manna veitti 100 þúsundir dala til skipsútgerSar og setti Hall fyrir leitina. Á þá leiS var för Polaris undir komin. Eptir fráfall Halls tók Buddington viB forustu manna hans. Voru þaB ill umskipti, því aB Buddington hafBi nauSugur fariS í leitina og hirti lítt um aS förin heppnaSist. Sumir grunuSu hann jafn- vel um, aB hann hefSi veriS valdur aS dauBa Halls; en tilhæfu- laust mun þaS þó vera. þeir fjelagar ljetu nú fyrirberast þar viB skipiB um veturinn og bar fátt til tí&inda. Kuldi var þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.