Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 64
64 FRAKKLAND. SíSan hafa or8 þessi opt veriS höf8 a5 viðkvæði um Mac Mahon, og þykja vel lýsa skaplyndi hans. Hann stýrSi Ítalíu-leiðangrin- um 1859, og hlaut marskálkstign og hertoganafn af Magenta eptir sigurinn viS þann bæ. SíSan haf8i hann herstjórn í Alzír, þar til er ófriSurinn hófst vi8 þjóSverja. þar stýrBi hann „fyrstu höfu8deild“ hersins, er svo var köllu8, barSist hjá Wörth vi8 ofurefli li8s af mikilli hreysti, en bei8 ósigur, hlaut sí8an verstu ófarir í Sedan, var8 sár í bardaganum og var hertekinn ásamt liBi sínu og færSur austur á þýzkaland. Eptir ófriBinn komst hann beim aptur, og um vori8 setti Thiers hann yfir her þann, er sendur var móti upphlaupsraönnum í París. þá var þa8, a8 Thiers kalla8i hann „Bayard vorrar aldar, riddarann lýtalausa, er eigi kann a8 hræ8ast“. Fyrir þá kosti kusu hægrimenn hann nú a8 ríkisforseta, og fyrir sakir vinsælda hans í hernum; en vi8 stjórnarmál haf8i hans lítt veri8 geti8, enaa mun ein- valdsmönnum hafa þótt þa8 kostur en eigi löstur, og ætlazt svo til, a8 skörungar sinir hef8u einir rá8in, en forseti væri sver8 þeirra og skjöldur og ekki annaB. Sætunum í ráSaneytinu skiptu einvaldsmenn me8 sjer, svo sem þeim haf8i um samizt. ForsætiS hlaut hertoginn af Broglie, oddviti Orleansmanna og mestur þinggarpnr me3al hægrimanna, og haf8i gengi8 bezt fram a3 rí8a Thiers ofan. Hann er sonur gamla Broglies, hins ágæta rábgjafa LoBvíks Filipps konungs, en madama Staél-Holstein, dóttir Neckers, hins fræga fjármálaráSherra Loðviks konungs sextánda, var amma hans. Úr flokki keisaravina komst Magne í ráBaneytiB, og tók vi8 fjárstjórn. HafBi hann á8ur haft þa3 embætti hjá Napóleoni keisara, og reynzt þar mjög vel. þa8 mátti í vændir vita, a8 einvaldsmenn munduneyta sigurs síns svo freklega, sem þeir sæju sjer fært, enda fengu þjóSvaldssinnar skjótt a3 kenna á því. Yar þegar tekiB til a3 víkja þeim úr emhættum, einkum hinum æ8ri, og tómir ein- valdsmenn skipa8ir í þau í staSinn. Blö8 þjó8valdsmanna voru anna8hvort forboSuS e8a amazt vi8 þeim á allar lundir, og kom þa8 stjórninni þar í gó8ar þarfir, a8 helroingur landsins var enn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.