Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 109

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 109
NÝMÆLI UM KIRKJUSTJÓKN. HÁTÍÐIR. MANNSLÁT. 109 hinn heilagi faSir væri eigi me8 öllum mjalla, fyrir elli sakir og annara orsaka. J>a8 var mikiS um veizlnr og hátíSir í Ansturríki þetta ár. þaS kemur Vínarhúum vel; þeir eru gleSimenn miklir. Fyrst var brúSkaup Giselu keisaradóttur og Leopolds prins frá Baiern, bræSrungs LoSvíks konungs. J>aS var haldiS ijett aS liSnum páskum og stóS í fulla viku, meS mikilli rausn og prýSi. Svo var og víSa út um land, aS fólk gjörSi sjer dægramnn til aS fagna gjaforSi keisaradóttur, því keisarafólkiS er mjög vin- sælt af allri alþýSu. SíSan tók viS sýningin í Vín, og gekk eigi á öSru meSan hún stóS en stórveizlum fyrir höfSingjum þeim, er þangaS komu og gistu keisara. Bezt var fagnaS Viktor konungi Emanuel og Vilhjálmi keisara, og þá Alexander Rússakeisara, og ekki var heldur lítiS haft viS Nassreddin Persakonung. Sjöunda september var þjóShátíS haldin til minn- ingar um lausn bænda undan ánauS lendra manna fyrir 25 árum, og ýmsra rjettarbóta, er því fylgdu. J>aS var aS kalla eina frelsisbótin, er landiS fjekk aS halda, þegar á þaS var lagSur aptur fjötur keisaraeinveldis og klerkaríkis eptir frelsiskvikiS 1848. Loks var í öndverSum desember minnzt þess, aS þá hafSi Jósef keisari veriS í 25 ár, og hátíS haldin um allt land meS mikilli viShöfn og fögnuSi. J>ann dag er Jósef tók ríki, hafSi og ein- veldi veriS úr lögum numiS, og var nú þess aS minnast líka; en reyndar gekk sá draugur aptur, og þaS var eigi fyr en fyrir fám árum, aS þaS tókst aS kveSa hann alveg niSur. Mannslát. 29. jan. 1874 rjeS sjer sjálfur bana Ludvig Gablenz, barún og marskálkur, er stýrSi her Austurríkis- manna í DanmerkurleiSangrinum 1864 og síSan varS landstjóri í Holsetalandi. Hann hafSi og barizt viS Solferino af mikilli hreysti, og í ófriSnum viS Prússa 1866 var hann sá eini af hershöfSingjum Austurríkismanna, er orustu vann á Prússum, viS Trantenau 27. júní. Gablenz var ljúfmenni mesta. frjálslyndur og valinkunnur. Mælt er, aS þaS hafi veriS skuldir, er hann setti fyrir sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.