Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 29
NORÐURLEIT HALLS. 29 mikill, sem nærri má geta, en þó minni en vi8 mátti búast. Mesta frost var 49 stig áCelsius; það var á þorranum snemma. Hina mánuSina var meSalfrost 17—26 stig á Celsíus. J>eir böf8u nægar vistir og veiSi skorti þá ekki heldur. Var þar fullt af moskusnautum, bjerum, bjarndýrum, úlfum og refum og nóg af sel. Vi8 fisk ur8u þeir engan varir , enda hafa norbur- farar aldrei veitt fisk mjög norbarlega. J>eir könnuSu landiS í grennd vi8 hafnarleguna og fundu þar á einum sta8 menjar þess, a8 þar höfBu komiS Skrælingjar einbvern tíma, fyrir 10—20 árum á a8 gizka, a8 líkindum vestan af Grinnellslandi, því a3 austanver8u veit enginn til a3 • þeir hafi nokkuru sinni komizt norSur fyrir Humboldtsjökul. Hann er 30 mílum sunnar, upp frá Peabodýsflóa. Skrælingjaleifar þessar voru brot af skí8um, hvalskutill úr beini, spjót og örvar me3 oddum úr beini og rost- ungsstönnum, og axir úr sama efni. J>ar var tóptarbrot lítiS úr grjóti og krínglótt. J>a8 þóttust þeir fjelagar sjá á öllum vegsummerkjum, a3 ekki hef8i Skrælingjar hafzt þar lengi vi8 og varla lengur en einn sumartíma. I öndver8um ágústm. sumari8 eptir (1872) losnaSi Polaris úr isnum í vetrarhöfninni, og bjóst nú a3 sigla heim til New York aptur. Fýsti þó skipverja mjög a3 leita nor3ur á bóginn, svo sem veri3 haf8i fyrirætlun Halls, en Buddington mátti eigi heyra þa3 nefnt. Sinnti hann lítt skipstjórnarstörfum, en drakk óspart brennivín. Eptir þriggja daga siglingu var3 Polaris ísfast og fraus vi8 jaka geysimikinn, freka mílu ummáls. J>a8 var fyrir Peabodýs-flóa. Raknújakann hægt og hægt suBur, og var kominn í Smithssund sunnarlega a8 tveim mánu3nm liSnum, 15. okt. J>á ger8i ofsaveBur og tók skipi8 a8 lestast. J>ótti skipverjum þá ekki eigandi undir því lengur og tóku a3 færa báta sina og önnur föng út á jakann; ætluSu a8 leita lands á bátunum. En í því bili klofnar ísinn, og skipi8 losnar vi8 jakann og hverfur a8 vörmu Spori út í hríSina og náttinyrkriB fyrir straumi og ve8ri. Eru 14 manns eptir innanborBs, og þar á meSal dr. Bessels og Buddington for- maSur, en 19 á jakanum, og skilur þar me8 þeim. Af þessum 19 voru 9 Skrælingjar, 5 fullor8nir og 4 börn. Gjöra þeir sjer nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.