Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 43
NÝJAR ÞlNG-KOSNINGAR. 43 bóta, er viS f arf í hvert skipti. Yjer höfum eigi rúm til aS segja frá öSru en því, er j)eir áttust vi8 höfuSkempurnar, Gladstone og Disraeli, og þá Bright. í ávarpi því til kjósandanna, er fyr var nefnt, sag8i Gladstone, a8 til þingrofanna hef8i veriB teki8 vegna þess, a8 stjórnin hef8i ekki nógu óbilugt fylgi þingsins til þesf a8 koma fram ýmsum áríSandi nýmælum; mundi því þingseta sú, er- í hönd fór, hafa or8i8 árangursiaus og rá8aneyti8 milli heims og belju allan þingtímann; hef8i þvi veri8 betra a8 láta skriBa til skarar á undan. þetta kva8 Disraeli vera tóman fyrirslátt og heíBi hitt búi8 undir, a8 koma a3 sjer og sinum mönnum óvörum og óvi8búnum; hef8i Glad- stone líklega lært þá list af Ashantee-konungi, er hann hef8i flónskazt í ófri3 vi8, ab fornspur3u þinginu. (Frá því mun sí8ar sagt ver8a). Sí3an minntist hann á stjórnarafrek þeirra Glad- stones sí3an 1868, og sag3i þa8 einkenni á öllum rjettarbótum hans, a3 þær væru flestum til meins en fáum í hag. þó tæki frammistaSan í útlendum málum út yfir. Hann minntist þar á gerSarmálin, Alabamadeiluna og San- Juanþrætuna, og ekki hef8i Malacca-samningurinn veri8 betri. Me3 þeim samningi höf8u Hollendingar fengiS land a3 Malaccasundi, á Sumatra; en um þa8 sund liggur þjó31ei8 austur í Kína og Japan, og gætu Hollendingar or3i8 þar illur steinn í götu, ef svo bæri undir. þetta var í brjefi Disraelis til kjósanda hans móti kosningar- ávarpi Gladstones, og enn var þar fariS ni8runaror8um um Gladstone, fyrir raup hans af fjárstjórn sinni; Gladstone hefBi gjört rá3 fyrir svo mildum afgangi af tekjum næsta ár, a8 næmi 45 miljónum dala, og gyllt mjög fyrir kjósendum sínum hag þann, er þeim gæti or8i8 a8 því fje, og talib vafalaust, a8 uú mætti fella burt tekjuskatt, en sá skattur er mjög óvinsæll af alþýSu á Englandi, og vissi Gladstone, hvaS mönnum . kom. „HaldiS þjer, piltar gó8ir! hann sje ekki búinn a3 jafna upp tekjuafganginn þann arna me3 glappaskotunum sínum í erlendum málum?“, mælti Disraeli. Eptir þennan inngöngusálm hófst a3al- rimman, á kjörfundunum, og fóru þar ómjúkar kveBjur á milli sumra, einkum foringjanna, enda hefir lengi legiS þa8 or8 á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.