Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 63
THIERS HRONDIÐ. MAC MAHON RÍKISFORSETI. 63
komiS yröi lögbundinni skipun á þjóSvaldsstjórnina, samkvæmt
frjálsum óskum þjóSarinnar. þaS var samsæri þingmanna úr
li8i Orleaninga, lögerfðamanna og keisaravina, er steypti honum
úr völdum, og Qendur þjóSríkisins fögnuSu því. NiSjar vorir
munu lesa þetta og segja: Yeslings Frakkland! Yeslings Frakkar
1873. I>a8 varð hlutskipti þeirra a8 horfa uppá hamingju-
snauöa styrjöld og hið hörmulegasta upphlaup; þa8 átti líka
fyrir þeim a8 liggja, a8 horfa á greypilegt og sárgrætilegt van-
þakklæti." þa8 var fám dögum eptir þetta, aBThiers kom sem hver
annar þingmaSur inn í þingsalinn, eptir a& fundur var settur
einu sinni, og settist á vinstra hekk. Stó8 þá upp allur þing-
heimurinn þeim megin og fagna8i honum me8 lófaklappi, en
sá, sem í ræSustólnum stó8, hætti tölu sinni, {>a8 líka8i þeim
hægra megin ekki vel. Mjög líti8 hefir Thiers sí8an haft sig
frammi á þingi, en mælt er a8 mjög sæki vinstrimenn hann a8
rá8um, er eitthva3 þykir miki8 í efni. Eptir hurtför þýzka
hersins hárust honum mjög þakkarávörp og fagna8arkve8jur úr
hjeruBum þeim, er lausninni áttu aö fagna, og á fer8 su8ur í
Sviss skömmu sí3ar var ósköp láti8 me8 hann þar sem hann
kom, einkum í Belfort; en þa8 var fyrir kappsmuni Thiers og
frábæra lagkænsku, a8 Frakkar fengu a8 halda eptir þeim hæ
me8 kastala í fri8num vi8 þjóBverja. Úr austurhjeru8unum,
þar sem þýzki herinn sat lengst, voru honum gjör8 heimbo8, en
hann þá þau ekki, af því hann vissi a3 stjórninni var á móti
skapi allt þetta dálæti á honum. Hún ætlaSist til a8 sjer væri
gefin dýrBin fyrir lausn landsins, þótt ekki hef8i hún anna8
a3 henni unni3, en a8 telja í hendur á Prússum sí8ustu skild-
ingana af fjenu, er Thiers haf8i útvega8 allt saman.
MacMahon marskálkur er fæddur 1808, af írsku kyni.
Hann var á yngri árum lengi í hernaSi su8ur í Alzír, og fjekk
gó8an or8stír. SíSan bar8ist hann á Krím 1854, me8 frábærri
hreysti. Hann var fyrir sveit þeirri af Frökkum, er vann kastalann
Malakoff. „Jeg er þar kominn, og jeg ver8 þar“ voru or8 þau,
er hann sendi yfirhershöf8ingjanum úr virkinu, er hann var búinn
a8 ná því, og dundi þá á honum ógurleg skothríS úr li8i Rússa.