Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Síða 63

Skírnir - 01.01.1874, Síða 63
THIERS HRONDIÐ. MAC MAHON RÍKISFORSETI. 63 komiS yröi lögbundinni skipun á þjóSvaldsstjórnina, samkvæmt frjálsum óskum þjóSarinnar. þaS var samsæri þingmanna úr li8i Orleaninga, lögerfðamanna og keisaravina, er steypti honum úr völdum, og Qendur þjóSríkisins fögnuSu því. NiSjar vorir munu lesa þetta og segja: Yeslings Frakkland! Yeslings Frakkar 1873. I>a8 varð hlutskipti þeirra a8 horfa uppá hamingju- snauöa styrjöld og hið hörmulegasta upphlaup; þa8 átti líka fyrir þeim a8 liggja, a8 horfa á greypilegt og sárgrætilegt van- þakklæti." þa8 var fám dögum eptir þetta, aBThiers kom sem hver annar þingmaSur inn í þingsalinn, eptir a& fundur var settur einu sinni, og settist á vinstra hekk. Stó8 þá upp allur þing- heimurinn þeim megin og fagna8i honum me8 lófaklappi, en sá, sem í ræSustólnum stó8, hætti tölu sinni, {>a8 líka8i þeim hægra megin ekki vel. Mjög líti8 hefir Thiers sí8an haft sig frammi á þingi, en mælt er a8 mjög sæki vinstrimenn hann a8 rá8um, er eitthva3 þykir miki8 í efni. Eptir hurtför þýzka hersins hárust honum mjög þakkarávörp og fagna8arkve8jur úr hjeruBum þeim, er lausninni áttu aö fagna, og á fer8 su8ur í Sviss skömmu sí3ar var ósköp láti8 me8 hann þar sem hann kom, einkum í Belfort; en þa8 var fyrir kappsmuni Thiers og frábæra lagkænsku, a8 Frakkar fengu a8 halda eptir þeim hæ me8 kastala í fri8num vi8 þjóBverja. Úr austurhjeru8unum, þar sem þýzki herinn sat lengst, voru honum gjör8 heimbo8, en hann þá þau ekki, af því hann vissi a3 stjórninni var á móti skapi allt þetta dálæti á honum. Hún ætlaSist til a8 sjer væri gefin dýrBin fyrir lausn landsins, þótt ekki hef8i hún anna8 a3 henni unni3, en a8 telja í hendur á Prússum sí8ustu skild- ingana af fjenu, er Thiers haf8i útvega8 allt saman. MacMahon marskálkur er fæddur 1808, af írsku kyni. Hann var á yngri árum lengi í hernaSi su8ur í Alzír, og fjekk gó8an or8stír. SíSan bar8ist hann á Krím 1854, me8 frábærri hreysti. Hann var fyrir sveit þeirri af Frökkum, er vann kastalann Malakoff. „Jeg er þar kominn, og jeg ver8 þar“ voru or8 þau, er hann sendi yfirhershöf8ingjanum úr virkinu, er hann var búinn a8 ná því, og dundi þá á honum ógurleg skothríS úr li8i Rússa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.