Skírnir - 01.01.1874, Síða 107
NÝJAR KOSNINGAR í ADSTORRÍKI. AF t»INGl.
107
báru upp, Svo er mál með vexti, aí þá er páfinn Ijet taka i lög
óskeikunarkenninguna, sumariö 1870, þrátt fyrir androæli Austur-
rikisstjórnar og annara kaþólskra þjóShöfSingja, ónýtti stjórnin
í Vín jafnskjótt kirkjustjórnarsamning þann, er gjörSur hafSi
verið viS páfastólinn áriS 1855, og veriö hafSi klerkum mjög í
vil. En nú Jurfti einhver lög í skarðiS, og þaS eru fau, sem
nú er veriS aS búa til. Svo segja klerkavinir frá frumvarpi
stjórnarinnar, aS þaS sje steypt í sama móti og kirkjulög Bis-
marcks bin nýju, og finnst þaS vera sjer býsna nærskoriS, telja
lítiS muni eptir verSa af sjálfsforræSi kirkjunnar, ef þaS verSi
lög. Úr flokki klerkavina talaSi mest og snjallast í gegn frumvarpinu
Hohenwart greifi, fyrrum stjórnarforseti og mestur skörungur í mót-
gönguflokki stjórnarinnar nú á þingi. Hann kallaSi marklausa
ónýting stjórnarinnar á samningnum viS páfann, annan semj-
andann og hann jafnsnjallan keisarastjórninni, og nýmælin hrein
og bein ofrikisráS, er ekki ætti viS annaS aS stySjast en tak-
markalaust alveldi ríkisstjórnarinnar; en kirkjunni ekki ætluS
nein ráS. Rikisstjórnin væri ekki upphaf allra laga og rjett-
inda, því aS allt vald væri frá guSi, og því væru tvenns konar
ríki í raannlegu fjelagi, hvort öSru óháS, þjóSfjelagiS ogkirkjan.
Hann baS menn minnast þess, er viS hefSi boriS fyr á öldum:
riki Rómverja hiS forna hefSi af kirkjunnar völdum bana fengiS,
svo og ríki MiklagarSskeisara, og loks hefSi hiS þýzk-rómverska
riki fengiS ólífissár í baráttu þess viS kirkjuna; flgæti Austur-
ríki sín viS þeim forlögum." En Hohenwart kom ekki aS tóm-
um kofunum hjá hinum, enda ér nægiiegt um aS velja, þar sem
eru víti páfakirkjunnar. þeir kváSu presta varla annaS gjöra
á stólnum en prjedika fyrirlitning á lögum og landstjórn, enda
hefSi hinn óskeikandi páfi lýst þau andstyggileg. Klerkavinir
ætluSu sjer hvorki meira nje minna en aS koma hverju ríki í
áþján stólsins í Róm. Klerkavinir gjörSu engan greinarmun á
kirkjunni og klerkunum, og ljetu söfnuSina hvergi koma nærri
neinura ráSum, heldur en þeir væru ekki til, og því mætti
eigi gleyma, aS á baki biskupura og páfanum sjálfum 'stæSu
Kristmunkar, og þeir stýrSu í raun rjettri einir kirkjunni, cn