Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 138
138
SPÁNN.
herinn. En svo leiS þó þa8 eptir var ársins, a8 óunnin var
Cartagena og undan Karlungum haf8i Moriones or8ið a8 for8a
sjer sjóleiöis frá Santander, kaupstaS í Biscaya, skömmu fyrir
jólin, og Bilbao komin i herkví.
Annan dag hins nýja árs tóku þingmenn til fundahalds
aptur, svo sem ráS haföi veri? fyrir gjört. Fór Castelar þá
fram á, aS sjer væri lofaS a8 halda alræSisvöldum enn nokkra
hriS. Skömmu áSur hafði hann or8i8 ósáttur vi8 Salmeron,
fyrirrennara sinn, er nú var þingsforseti; hafSi Salmeron heimta8
af Castelar, að hann hefSi eigi í ráSaneyti me& sjer aðra en
tóma „bandastjórnarmenn“, og taliB á hann fyrir þaS, a8 hann
fjekk öðrum en þeim hæ8i herstjórnarvöld og ýms há embætti.
En Castelar aftók a8 fara eptir neinu öðru í embættaveitingnm,
en mannkostum og dngnaSi sækjenda. Meiri hluti þingmanna
var á bandi me8 Salmeron, og svo lauk , a8 Castelar var synja8
um lenging á alræSisvöldum hans, me8 120 atkvæBum gegn
100. Gefur hann vi8 þa8 þegar upp völdin og ráSanautar
hans slíkt hi8 sama. þetta var aðfaranótt hins þriðja janúar.
Hötðu nmræður orðiS háværar mjög og kappmiklar, áður til
atkvæða væri gengið, Castelar vítt þingmenn mjög fyrir óþreyju
þeirra og óberojuskap. SíSan var teki8 til atkvæðagreiðslu um
nýja stjórn, og gekk til þess það sem eptir var næturinnar.
Um morguninn í dögun vita þingmenn eigi fyr til, en her-
ma8ur kemur inn í salinn, gengnr innar þar er forseti sat og
mælir við hann nokkrum orðum. Sá var sendur af Pavía,
höfðingja varðiiðsins í borginni, me8 þá orðsending til þing-
manna, að þeir skyldu ver8a á brott sem skjótast; ella væri
þeim v,on afarkosta. þótti nú þingmönnum sjer hafa mislagzt hendur,
er þeir ráku Castelar frá völdum. Ur8u nú óp mikil og há-
vaði i þíngsalnum. Forseti ba8 sendimann Pavia um 5 mínútna
frest, áður hann segði upp fundinum, og var það veitt. Var
þá upp borið, að fá skyldi Castelar aptur alræðisvöld til þess
að greiða Pavía makleg málagjöld fyrir ofræSi hans, og var þa8
samþykkt i einu hljóSi og með ópi miklu. En Castelar kvað
það nú um seinan: nú væri hann aflvana og einskis umkominn. í