Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 16
18 EVRÓPA ÁRIÐ 1887. «Buda Pesti Közlöny» úthúðaði Rússum. þá kom 15. desember grein i blaði hinnar rússnesku hermálastjórnar, Invalide Russe, sem sagði, að Austurríkismenn og {jjóðverjar hefði meira herlið, fleiri járnbrautir og fleiri fallbyssur við landamærin, en Rússar og það væri til varnar en ekki til sóknar, að þeir jyku her sinn á þessum stöðum. Nú komu ýms svör í blöðum á þýzka- landi og i Austurriki, en svar frá hinni þýzku hermálastjórn kom ekki fyr en í janúar 1888, og fór fram á, að sanna hið gagnstæða við Invalide Russe. Um nýjársleitið voru miklir kuldar og vetrarríki á landamærum Austurrikis og Rússlands, enda kvað Rússar ekki draga meiri her þangað sem stendur. Austurríkismenn sögðu, að nú mundi reyna á bandalagið við þýzkaland, varnarsambandið, sem hefur staðið siðan 7. okt. 1879. Vmsar raddir meðal Slafa og Tjekka í Austurriki lýstu yfir þýðu hugarþeli sinu til Rússa um áraskiptin. Imperial Federation. Fjórðnngnr mannkynsins í bandalögnm. Vöxtnr og viðgangnr Bretaveldis og ensks þjoðernis. Breta- veldi (the British Empire). Nýlendnasýningin í Lundúnum 1886 opnaði augun betur á Englendingum fyrir því, að íjórðungur mannkynsins og sjött- ungur jarðarinnar lýtur þeirra valdi. Árið 1884 var stofnað félag í Lundúnum, sem heitir Imperial Federation League. Mark þess er, að koma öllum löndum Bretaveldis i bandalag, sem likist Bandafylkjunum i Norður-Ameríku. þegar hin 65 lönd, sem Englendingar eiga út um jörðina i öllum álfum, eru komin í bandalag, þá eru þeir ekki komnir upp á neina aðra þjóð að neinu leyti. Allt það, sem jörðin framleiðir eða mann- legt hugvit smíðar, hafa þeir sjálfir og þurfa ekki að sækja það til annara. Fulltrúar frá nýlendum Breta komu á fund í Lundum vorið 1887 til að ráðgazt um, hvernig bezt mætti tengja saman, betur en nú er, þetta mikla veldi. Fundurinn sneri sér mest að því, að auka samgöngur, enda þarf þess við i þessu viðlenda ríki. Um póstgöngur, gufuskipaferðir, hrað- fréttaþræði o. fl. var talað á þessum fundi. þeir áttu að tala
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.